Hundabæn

emoticon Hundabæn emoticon

Líf mitt varir aðeins 10-15 ár
Ég vil ekki vera aleinn lengi í einu.
Hugleiddu það áður en þú tekur mig að þér.
Gefðu mér tíma til að skilja til hvers þú ætlast af mér.
Ég vil bara hlýju og væntumþykju þína.
Vertu ekki reið(ur) við mig lengi í einu.
Lokaðu mig ekki inni í refsingarskyni.
Þú hefur þína vinnu og þína vini, ég hef aðeins þig.
Talaðu við mig, jafnvel þó ég skilji ekki orð þín,
þá skil ég að tón raddar þinnar.
Ég hef mjög gott minni og man eftir bæði góðri
og slæmri framkomu. Beittu mig ekki ofbeldi, mundu
að ég get auðveldlega meitt þið, en beiti ekki afli mínu.
Hafðu vatnsskálina mína fulla af fersku vatni,
gefðu mér góðan mat, svo ég dafni vel.
Ég stend ávalt við hlið þér og er tilbúin til að
verja þig með lífi mínu. Ef þú lítur á mig sem félaga
og berð virðingu fyrir þörfum mínum þá verð ég besti
og traustasti vinur sem þú munt eignast.
Annast þú mig þegar ég verð gamall og vertu
alltaf hjá mér þegar ég á erfitt.
Allt verður svo miklu auðveldara þegar ég hef þig hjá mér.
Því mér þykir svo vænt um þig
emoticon emoticon emoticon emoticon emoticon emoticon 


Norðuljósa-Alþjóðlegsýning HRFÍ 6 mars2022

atburður liðinn í

2 mánuði

10 daga

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

3 mánuði

8 daga

DNA-test

atburður liðinn í

1 ár

1 mánuð

20 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

3 ár

1 mánuð

15 daga

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

895-6490

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Tenglar

Flettingar í dag: 356
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 443
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 124696
Samtals gestir: 4678
Tölur uppfærðar: 16.5.2022 16:25:20