23.05.2024 02:33

Schafer Deildarsýning 18. og 19. maí 2024 BIS úrslit

 

Ice Tindra Team ræktun gekk frábærlega vel á

Tvöföldu deildarsýningu Schaferdeildar 18. og 19. maí 2024 í Guðmundarlundi og reiðhöll Andvara.
18.maí Dómari: Oddbjørn Winther frá Noregi
19.maí Dómari: Ulla Hansen frá Danmörku
 
18.maí áttum við Besta hvolp/hund/ræktun í BIS Úrslit
 
 
 
??Síðhærðum -Besta hund tegundar-BOB-BIS 1 ??
??Síðhærðum - Besta 4-6 mán hvolp tegundar -BOB-BIS 1 ??
??Snögghærðum - Besta öldung tegundar -BOB-BIS 1 ??
??Síðhærðum - Besta öldung tegundar -BOB-BIS 1 ??
??Síðhærðum -Besta ræktunarhóp tegundar-HP-BIS 1 ??
++++++++++++++++++++++++++++++++++
BIS úrslit
19.maí áttum við Besta hvolp/hund/ræktun

 
??Snögghærðum -Besta hund tegundar-BOB-BIS 1 ??
??Síðhærðum -Besta hund tegundar-BOB-BIS 1 ??
??Snögghærðum- Besta 6-9 mán hvolp tegundar -BOB- BIS 1??
??Snögghærðum - Besta öldung tegundar -BOB- BIS 1??
??Síðhærðum - Besta öldung tegundar -BOB-BIS 1 ??
??Síðhærðum -Besta ræktunarhóp tegundar-HP- BIS 1??
??Síðhærðum -Besta ræktunarhóp tegundar-HP-BIS 1 ??
 

20.05.2024 16:23

3 Íslenskir SýningaMeistarar ISSHCH

 

Ice Tindra ræktun
Schaferdeildasýning 18. og 19.maí 2024 og gekk okkur mjög vel.
 
Við eignuðumst 3 Íslenska SýningaMeistara um helgina ISShCH ??
ISShCH Ice Tindra Yrsa
ISShCH ISJCH Ice Tindra Duke
ISShCH RW-22 Dior av Røstadgården
 
The bigger the dream, the more important the Team
??
 

 

 

 

 

 
 

 
 

16.05.2024 15:55

Ice Tindra Team Foxy, FUlfur og Frida

 

Hversu frábært er að fá svona fréttir frá OFA ?
Öll eru þau frí af mjaðmalosi og olnbogalosi og eru öll
A2 í mjöðmum og A í olnbogum??
Ice Tindra Team FUlfur
Ice Tindra Team Frida
Ice Tindra Team Foxy
 
For: (C.I.E) ISShCh ISJCh ICE TINDRA LIV og ICE TINDRA UNO
 

 

 

 
 
 
 

12.05.2024 11:55

Næsta Ice Tindra got K-got

 

Kynnum með miklu stolti væntanlegt got í júlí undan Ibra og Romy

Með öllum hvolpum fylgir Heilsufarstest Full Breed Profile frá Orivet og staðfesting á réttum foreldrum.

https://www.orivet.com/store/german-shepherd-dog-full-breed-profile/p/84

 

Þeir sem hafa áhuga þá er hægt að senda inn umsókn

Hvolpaumsókn

 

ISCH ISW23 V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico HD-A ED-A

Ice Tindra Romy HD-A2 ED-A

 
 

15.04.2024 15:08

Alþjóðlegur Öldungameistari C.I.B-V

 

Komin staðfesting á Alþjóðlega Öldungameistartitlinum frá FCI
 
C.I.B-V
 
hjá þeim frábæru systkynum Ice Tindra Joss og Ice Tindra Jessy ?
 
C.I.B-V C.I.E ISShCh NORDICCh ISVETCH NLM RW-17 ISVW-23
ICE TINDRA JOSS
og
C.I.B-V ISShCh ISVETCh ISW-22 ISVW-22-23 RW-23
ICE TINDRA JESSY
 
 

20.03.2024 12:42

Heiðrun Schaferdeildar fyrir árið 2023

 

Heiðrun schaferdeildar fyrir góðan árangur á árinu 2023 sem fór fram 22.des 2023 hjá deildinni.
 
Við áttum mjög marga hunda í toppsætum að vanda
og enduðum lang lang stigahæðstu ræktendur árið 2023 með 189 stig og var helmingsmunur á stigum 1. sæti og 2.sæti,
einnig fengum við alla Farandskyldina hjá Schaferdeildinni ????????
The bigger the dream, the more important the Team??
Vel gert Ice Tindra Team og þúsund þakkir fyrir árið ?
 
??Stigahæðsti rakki snögghærður Schaferdeildar ??
(C.I.B-V) C.I.E ISShCh ISVETCh RW-23 ISW-22 ISVW-22-23 Ice Tindra Jessy
 
??Stigahæðsti öldungur snögghærður Schaferdeildar ??
(C.I.B-V) C.I.E ISShCh ISVETCh RW-23 ISW-22 ISVW-22-23 Ice Tindra Jessy
 
??Stigahæðsti rakki síðhærður Schaferdeildar ??
C.I.E ISShCh NORDICCh NLM RW-21-22 Ice Tindra Rocky
 
??Stigahæðsta tík síðhærð Schaferdeildar ??
(C.I.B-V) C.I.E ISShCh ISVetCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss
 
??Stigahæðsti öldungur síðhæður Schaferdeildar ??
(C.I.B-V) C.I.E ISShCh ISVetCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss
 
??Stigahæðsti ungliði síðhærður Schaferdeildar ??
ISJCH Ice Tindra Team Duke
 
??Stigahæðsta ræktun Schaferdeildar ??
Ice Tindra ræktun
 
Spennandi að sjá hvernig árið 2024 endar, en mjög góð byrjun á árinu ??
 

 

 

 

 
 
 

 

 

19.03.2024 07:34

Staðfest nýr Íslenskur meistari ISCH

 

 

Staðfest nýr Íslenskur meistari ISCH
ISCH ISW-23 V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico
*************************************************
 
Alþjóðleg og Norðurljósa sýning HRFÍ 02-03-2024 / Reiðhöll Sprett Kópavogi
Dómari: Diana Stewart-Ritchie frá Írlandi
Vinnuhundaflokkur rakka #
ISW-23 V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico -Ex -1.sæti CK meistarefni- íslenskt meistarstig og vara alþjóðlegt meistarstig -
annar besti rakki tegundar - er þetta 3ja íslenska meistarastigið er því orðin Íslenskur meistari ISCH
 
 
 
 

18.03.2024 10:00

Staðfest nýr Ungliðameistari ISJCH

 

 

Staðfest nýr Ungliðameistari ISJCH

ISJCH ISJW-23 Ice Tindra Team Günter
Innilega til hamingju með fallega gaurinn ykkar elsku Agnes og Einar ????????
>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>
Alþjóðleg og Norðurljósa sýning HRFÍ 02-03-2024 / Reiðhöll Sprett Kópavogi
Dómari: Diana Stewart-Ritchie frá Írlandi

??Síðhærðum Ungliða -Besta ungliða tegundar -BOB??

Síðhærðir
Ungliðaflokkur rakka #
ISJW-23 Ice Tindra Team Günter EX. 1.sæti - CK meistarefni - Ungliðameistarstig ISJCH - Alþjóðlegt ungliðameistarstig -Besti ungliði tegundar BOB - var þetta annað ungliðameistarstigið og er hann því orðin Ungliðameistari með tililinn ISJCH
Þriðji besti rakki tegundar með Íslenskt meistarstig CERT

05.03.2024 13:33

ISJCH Ice Tindra Team Blues HD/ED

 

Frábærar fréttir ??
ISJCH Ice Tindra Team Blues er frí af mjaðma og olnbogalosi
HD -A2 og ED -A
Faðir: OB-I ISJCh ICE TINDRA KING
Móðir: V6 BSZS 2017 NV-17 BH AD IPO1 Honey von Turia Drimas
 
Mynd: Nina Björk  https://www.bjorkphotography.com
 

05.03.2024 12:37

Alþjóðleg og Norðurljósa sýning HRFÍ 02-03-2024 / Reiðhöll Sprett Kópavogi

 

Alþjóðleg og Norðurljósa sýning HRFÍ 02-03-2024 / Reiðhöll Sprett Kópavogi
 
Dómari: Diana Stewart-Ritchie frá Írlandi
 
Við áttum besta hund í snögghærðum og síðhærðum
??Snögghærðum 4-6.mán hvolpar- Besta hvolp tegundar -BOB ??
??Síðhærðum Ungliða -Besta ungliða tegundar -BOB??
??Síðhærðum Ungliða -Annan besta ungliða tegundar -BOS??
??Snögghærðum - Besta öldung tegundar -BOB ??
??Síðhærðum - Besta öldung tegundar -BOB ??
??Snögghærðum -Besti hundur tegundar-BOB ??
??Síðhærðum -Besti hundur tegundar-BOB ??
 
BIS úrslitum laugardag 2.mars 2024
??BIG Tegundahóp 1/Grúbbu 1 - BIG nr 2 ??
Dómari: Leni Finne frá Finnlandi
??BIS-Besti ræktunarhópur sýningar - BIS nr 4 ??
Dómari: Annukka Paloheimo frá Finlandi
??BIS úrslitum sunnudag öldunga 3.mars 2024
Dómari: Liz-Beth Liljeqvist frá Svíþjóð
??BIS-Besti öldung sýningar - BIS nr 1 ??????
+++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Hér koma úrslit hjá Ice Tindra Team hópnum eftir stórkostlegann dag og byrjað var á síðhærðum kl 9
Dómari Diana Stewart-Ritchie frá Írlandi
Síðhærðir
Hvolpaflokki rakka 6-9 mán #
Ice Tindra H Haseti - L
Hvolpaflokki tíkur 6-9 mán #
Ice Tindra H Hera - L
Ungliðaflokkur rakka #
ISW-23 Ice Tindra Team Günter EX. 1.sæti - CK meistarefni - Ungliðameistarstig ISJCH - Alþjóðlegt ungliðameistarstig -Besti ungliði tegundar BOB - var þetta annað ungliðameistarstigið og er hann því orðin Ungliðameistari með tililinn ISJCH
Þriðji besti rakki tegundar með Íslenskt meistarstig CERT
Meistarflokkur rakka #
C.I.E ISShCh NORDICCh NLM RW-21-22 Ice Tindra Rocky -EX. 2.sæti -CK meistaraefni - Annar besti rakki tegundar vara alþjóðlegt meistarastig
Ungliðaflokki tíkur 9-15 mán #
Ice Tindra Team Gabby EX. 1.sæti - CK meistarefni - Ungliðameistarstig ISJCH - Alþjóðlegt ungliðameistarstig -Annar besti ungliði tegundar BOS
Unghundaflokkur tíkur 15-24 mán #
Ice Tindra Team Fura -Ex. 1.sæti
Opinflokkur tíkur #
Ice Tindra Romy -EX. 1.sæti- CK meistaraefni - fjórða besta tík tegundar.
Ice Tindra Penny -EX. 2.sæti -CK meistaraefni
Ice Tindra Phoebe - EX. 3.sæti - CK meistaraefni
Ice Tindra Yrsa - EX. 4.sæti
Öldungaflokkur tíkur #
(C.I.B-V) C.I.E ISShCh ISVetCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss -EX. 1.sæti - CK-meistaraefni, Öldungameistarastig, - Alþjóðlegt öldungameistarastig
Besta tík tegundar -
Besti öldungur tegundar BOB -
Besti hundur tegundar BOB -
Annar besti hundur í tegundarhóp 1/Grúbbu 1 -BIG 2
BESTI ÖLDUNGUR SÝNINGAR BIS/VET 1
Ræktunarhópur síðhærðir #
Ice Tindra ræktunarhópur EX- 1.sæti HP Heiðursverðlaun-
Besti ræktunarhópur tegundar
+++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Snögghærðir
Hvolpaflokki tíkur 6-9 mán #
Ice Tindra H Halo -SL 1.sæti Besti hvolpur tegundar BOB
Ice Tindra H Harley -SL 2.sæti
Unghundaflokkur rakkar 15-24 mán #
Ice Tindra Team Fulfur - VG 2.sæti
Opinflokkur rakka #
Ice Tindra Team Boss -EX - 3.sæti -CK meistarefni
Vinnuhundaflokkur rakka #
ISW-23 V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico -Ex -1.sæti CK meistarefni- íslenskt meistarstig og vara alþjóðlegt meistarstig - annar besti rakki tegundar - er þetta 3ja íslenska meistarastigið er því orðin Íslenskur meistari ISCH
Öldungarflokkur rakka #
(C.I.B-V) ISShCh ISVETCh RW-23 ISW-22 ISVW-22-23 Ice Tindra Jessy -EX. 1.sæti CK meistaraefni- Öldungarmeistarstig- Alþjólegt öldungameistarastig 4. besti rakki tegundar - Besti öldungur tegundar BOB -
Unghundflokkur tíkur #
Ice Tindra Team Foxy EX. 1.sæti CK meistaraefni- íslenskt meistarstig CERT - vara Alþjóðlegt meistarastig -önnur besta tík tegundar
Meistarflokkur tíkur #
(C.I.E) ISShCh ISJCh Ice Tindra Liv EX. 1.sæti -CK meistarefni - Alþjóðlegt meistarstig -Besta tík tegundar - Besti hundur tegundar BOB
Ræktunarhópur snögghærður #
Ice Tindra ræktunarhópur 1.sæti HP heiðursverðlaun
Besti ræktunarhópur tegundar
Fjórði besti ræktunarhópur sýningar BIS-4
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Stolt og þakklæti að hafa svona ótrúlegan og stórkostlegan hóp í hundafjölskyldunni okkar Ice Tindra Team sem saman stendur af samheldni, gleði og hjálpsemi á allan hátt bæði utan sem innan sýningahringsins ? Án ykkar gætum við ekki sýnt alla þessa hunda og náð þessum árangri ?
Viljum við óska ykkur öllum til hamingju með fallegu hundana ykkar ?
Stoltir og sælir ræktendur sem hlökkum til næstu sýningu sem verður 9.júní Reykjavík Winner og Norðurlanda NKU sýning HRFÍ ????
Þúsund þakkir og stórt klapp til allra starfsmanna/sjálfsboðliða/dómara/hundaeigenda sem gerðu þessa sýningu svo frábæra ????
Allir sýninga hundarnir hjá Ice Tindra Team eru á Belcando fóðri??
THE BIGGER THE DREAM, THE MORE IMPORTANT THE TEAM ?
 

 
 
 

 

 
 
 
 
 
 

23.02.2024 13:38

ISJCH Ice Tindra Team Duke HD og ED

 

Frábærar fréttir ??
 
ISJCH Ice Tindra Team Duke er frí af mjaðma og olnbogalosi
 
HD -B1 og ED -A
 
Gama að segja frá því að hann er komin með 7 íslensk meistarstig- CERT á sýningum hjá HRFÍ ??
Duke varð 2.ja ára 31.jan 2024
 
Faðir: ISShCh ISJCh RW-21-22 Ice Tindra Merlin
Móðir: (C.I.B-V) C.I.E ISShCh NORDICCh ISVETCH NLM RW-17 ISVW-23 Ice Tindra Joss
 
 

08.02.2024 13:19

Hvolpasýning HRFÍ 27.jan 2024

 
Hvolpasýning 27.jan 2024 HRFÍ /Melbraut Hafnarfirði.
Það mættu 5 falleg hvolpaskott frá Ice Tindra ræktun.
Þeim gekk frábærlega og tala ekki um hana Ice Tindra I Ida sem er rétt að verða 4.mán og hún varð:
BESTI HVOLPUR SÝNINGAR- BIS 1 /Dómari Daníel Örn Hinriksson.

 

Síðhærðir
Dómari : Erna S. Ómarsdóttir
Hvolpaflokki rakkar 3-6 mán
Ice Tindra H Haseti- SL - 1.sæti Besti hvolpur tegundar BOB
 
Snögghærðir
Dómari Erna S Ómarsdóttir
Hvolpaflokki rakkar 3-6 mán
Ice Tindra I Ibra - SL - 1.sæti Besti rakki- Annar besti hvolpur tegundar BOS
Hvolpaflokki tíkur 3-6 mán
Ice Tindra I Ida - SL - 1.sæti Besta tík - Besti hvolpur tegundar BOB - Besti hvolpur sýningar 1.sæti BIS 1
Ice Tindra H Harley - SL - 2.sæti
Ice Tindra H Hekla - SL - 4.sæti
 
Innilega til hamingju með fallegu hvolpaskottin ykkar og þið stóðu ykkur öll frábærlega vel bæði tvífættu og fjórfættu.
Gaman að segja frá því að öll eru þessir fallegu hvolpar eru undan ISW-23 V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico okkar.

 

 

 

 

 

16.01.2024 11:02

NKU Norðurlanda- og Winter Wonderland sýning HRFÍ 26-11-2023

 

 
Hér kemur frétt frá síðustu hundasýningu okkar í Ice Tindra Team hjá HRFÍ sem var í nóvember 2023, en vegna atburðar í fjölskyldunni var fréttin ekki sett inn þá ?
****************************************
NKU Norðurlanda- og Winter Wonderland sýning HRFÍ 26-11-2023 / Reiðhöll Sprett Kópavogi
Dómari snögghærðir Lilja Dóra Halldórsdóttir Íslandi
Við áttum besta hund í snögghærðum
Snögghærðir -Besti hundur tegundar-BOB
V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione AnticoEX. 1sæti CK meistarefni- Íslenskt meistarstig CERT og Norðurlandameistarstig NCAC- ISW 23
Besti rakki tegundar - 1.sæti ISW 23
Besti hundur tegundar BOB
Besti hundur í Grúbbu 1 -BIG 1
Dómari í Grúbbu 1 var Marianne Holmli frá Noregi
+++++++++++++++++++++++++++
Við áttu besta öldunga hund í snögghærðum
(C.I.B-V) C.I.E ISShCh ISVETCh ISW-22 ISVW-22-23 Ice Tindra Jessy -EX. 1.sæti- CK meistaraefni, Öldungarmeistarstig ISVW 23, Þriðji besti rakki tegundar.
Besti öldungur tegundar BOB - ISVW 23
Þriðji besti öldungur sýningar -BIS/VET 3
Endaði svo árið að vera 2.stigahæðsti öldungur HRFÍ árið 2023.
+++++++++++++++++++++++++++++
En og aftur fengum við frábæran Íslenskan dómara, vildi svo að við hefðum verið með fleiri hunda í snögghærðum en það voru bara 4 rakkar og 1 tík að þessu sinni og fengu þau öll Excellent.
Hér koma úrslit hjá Ice Tindra Team hópnum eftir frábæran dag og byrjað var á snögghærðum kl 9
Snögghærðir
Unghundaflokkur rakkar 15-24 mán
Ice Tindra Team Fulfur - EX-1.sæti CK meistarefni
Opinflokkur rakka
Ice Tindra Team Boss -EX - 2.sæti
Vinnuhundaflokkur rakka
V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico -Ex -1.sæti meistarefni- íslenskt meistarstig og Norðurlandameistarstig NCAC-ISW 23 - Besti rakki tegundar - Besti hundur tegundar BOB - Besti hundur í tegundarhóp 1/Grúbbu 1 -BIG 1
Öldungarflokkur rakka
(C.I.B-V) C.I.E ISShCh ISVETCh ISW-22 ISVW-22-23 Ice Tindra Jessy -EX. 1.sæti CK meistaraefni, Öldungarmeistarstig, 3. besti rakki tegundar - Besti öldungur tegundar BOB - ISVW 23
Þriðji besti öldungur sýningar -BIS/VET 3
Endaði svo árið að vera 2.stigahæðsti öldungur HRFÍ árið 2023.
Unghundflokkur tíkur
Ice Tindra Team Foxy EX. 3.sæti
Annar besti ræktunarhópur tegundar 2.sæti HP heiðursverðlaun
+++++++++++++++++++++++++++++++++
Dómari síðhærðir Marianne Holmli frá Noregi
Síðhærðir
Ungliðaflokkur rakka
ISJW-12 Ice Tindra Team Günter EX. 1.sæti - CK meistarefni - Ungliðameistarstig ISJCH - Besti unglið tegundar BOB - ISJW 23 - fjórði besti rakki tegundar
Ice Tindra Team Galder EX. 2.sæti
Unghundaflokki rakka 15-24 mán
ISJCH Ice Tindra Team Duke -Ex. 1.sæti -CK meistaraefni- íslenskt meistarastig CERT -Vara norðurlanda meistarstig R.NCAC, annar besti rakki tegundar (og er þetta 7 íslenska meistarstigið hans )
Meistarflokkur rakka
C.I.E ISShCh NORDICCh NLM RW-21-22 Ice Tindra Rocky -EX. 2.sæti -CK meistaraefni - Þriðji besti rakki tegundar
Ungliðaflokki tíkur 9-15 mán
Ice Tindra Team Gabby EX. -1.sæti
Unghundaflokkur tíkur 15-24 mán
Ice Tindra Team Fura -Ex. 1.sæti CK meistarefni - Fjórða besta tík tegundar.
Opinflokkur tíkur
Ice Tindra Romy -EX. 1.sæti- CK meistarefni - íslenskt meistarstig CERT- þriðja besta tík tegundar.
Ice Tindra Phoebe - EX. 2.sæti
Ice Tindra Penny -EX. 3.sæti
Öldungaflokkur tíkur
C.I.E (C.I.B-V) ISShCh ISVetCh ISVW-23 NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss -EX. 1.sæti CK-meistaraefni, Öldungameistarastig, - Önnur besta tík tegundar - Besti öldungur tegundar- ISVW 23
Ræktunarhópur síðhærðir
Ice Tindra ræktunarhópur EX- 1.sæti HP Heiðursverðlaun-
Besti ræktunarhópur tegundar -
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Með hlýju, virðingu og auðmýkt vil ég þakka ykkur elsku Ice Tindra Team fyrir allt og alla hjálpina í gegnum síðustu 2.ár sem hafa verið mjög erfið en þið hafið haldið mér á floti og ekki leyft mér að draga mig í hlé.
Stolt og þakklæti að hafa svona ótrúlegan og stórkostlegan hóp í hundafjölskyldunni okkar Ice Tindra Team sem saman stendur af samheldni, gleði og hjálpsemi á allan hátt bæði utan sem innan sýningahringsins ? Án ykkar gætum við þetta ekki og náð þessum árangri að vera stigahæðst og með stigahæðstu hunda nánast í öllum flokkum og Viljum við óska ykkur öllum til hamingju með fallegu hundana ykkar ?
Stoltir og sælir ræktendur sem hlökkum til næstu sýningu sem verður 2.mars 2024 NKU Norðurlanda- og Norðurljósa sýning HRFÍ ????
Þúsund þakkir og stórt klapp til allra starfsmanna/sjálfsboðliða/dómara/hundaeigenda sem gerðu þessa sýningu svo frábæra ????
The bigger the dream, the more important the Team
Allir hundarnir hjá Ice Tindra Team eru á Belcando fóðri??
 
 

 

 
 
 
 
 
 
 

21.11.2023 19:19

Ice Tindra I-got

 

Ice Tindra ræktun
Eigum ólofaðann rakka fæddan 1.okt 2023 tilbúin til afhendingar eftir 27.nóv 2023
 
Foreldrar ISShCh ISJCH Ice Tindra Liv og V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico
Ibra er innfluttur frá Ítalíu og með topp blóðlínu á bakvið sig.
Báðir foreldrar A í mjöðmum og A í olnbogum = fríir af mjaðma og olnbogalosi.
Eina ræktun á landinu sem lætur DNA testa hvolpa með sönnun á réttum foreldrum.
 
Ættbók frá HRFÍ, örmektir, ormahreinsaðir, bólusetning, DNA-test og góður hvolpapakki.
Ef þú hefur áhuga vinsamlega sendið inn Hvolpaumsókn
 

 
 

07.11.2023 12:28

Rakki til sölu úr Ice Tindra H goti

Komin með nýjan eigendur
Ice Tindra ræktun
Eigum ólofaðann rakka fæddan 26.ágúst 2023 tilbúin til afhendingar.
 
Foreldrar Ice Tindra XEsja og V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico
Ibra er innfluttur frá Ítalíu og með topp blóðlínu á bakvið sig.
Báðir foreldrar A í mjöðmum og A í olnbogum = fríir af mjaðma og olnbogalosi.
Eina ræktun á landinu sem lætur DNA testa hvolpa með sönnun á réttum foreldrum.
 
Ættbók frá HRFÍ, örmektir, ormahreinsaðir, bólusetning, DNA-test og góður hvolpapakki.
Ef þú hefur áhuga vinsamlega sendið inn Hvolpaumsókn
 
 

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

2 mánuði

1 dag

Reykjavík Winner og NKU 9.júní

eftir

17 daga

Deildarsýning Schaferdeildar

atburður liðinn í

5 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

1 mánuð

27 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

1 mánuð

22 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 14

atburður liðinn í

1 mánuð

24 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 556
Gestir í dag: 178
Flettingar í gær: 1504
Gestir í gær: 170
Samtals flettingar: 814022
Samtals gestir: 67888
Tölur uppfærðar: 23.5.2024 16:34:26