Færslur: 2015 Ágúst

22.08.2015 15:18

Vesturfarar 2015

Vesturfarar 2015
Ég er búin að vera svo heppin að eiga kost á því að fara í 3 daga æfingarbúðir með fullt af flottum skvísum og hundum. Ég hef farið 7 sinnum í þessa ferð síðan árið 2008.
Alltaf er jafn gaman og lærir maður alltaf eitthvað nýtt og tala ekki um að hitta allar þessar skemmtilegu skvísur sem koma líka.
Alltaf hlakka manni til að af fara í þessa ferð og þó það var fámennt en mjög mjög góðmennt þá var þetta með þeim betri ferðum æfingalega séð en saknaði að hitta ekki þær sem komust ekki.

Í ár fór ég með Ice Tindra Hope og Ice Tindra Joss, við fengum allan pakkann af veðri, hellirigningu og sól og blíðu.

Nokkrar myndir úr ferðinni sem Kristín Jóna tók.
04.08.2015 23:56

NSV AD BH SCHH3 KKL Giro av Røstadgården


Hvar á ég að byrja, er svo yfir mig ánægð, því þessi stór höfðingi frá Noregi er mættur á klakann  emoticon
NSV AD BH SCHH3 KKL Giro av Røstadgården.
Nú er bara að bíða í ca 30 daga eftir að fá hann úr einangrun.
Elsku Nina og Øyvind takk fyrir allt að láta þennan draum verða að veruleika, og tala ekki um traustið fyrir þessum gullmola.
Takk fyrir allt síðustu daga, búið að vera yndislegt að vera með ykkur og tala ekki um hvað það er búið að vera lærdómsríkt og sjá ykkar frábæru ræktun.

Og algjörlega án efa mun hann Giro gera frábæra hluti fyrir schaferstofninn hér á Íslandi. Giro er sko búin að sanna sig á allann hátt, í vinnu, á sýningum og tala ekki um í ræktun og heilsu.  • 1

NKU HRFÍ

eftir

2 mánuði

23 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

1 ár

1 mánuð

29 daga

Þjálfun kl 14

atburður liðinn í

29 daga

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

895-6490

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 62
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 362
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1860804
Samtals gestir: 191569
Tölur uppfærðar: 30.5.2020 04:30:58