Færslur: 2009 Október

21.10.2009 23:00

Aragon

Við fengum frábæran pósti í dag þar sem niðurstöður úr mjaðmamyndatöku hjá Aragon komu,
hann er með A á báðum mjöðmumemoticon 
Við eru voða stolt af þvíemoticon

15.10.2009 21:01

Hundanammi- Þurrkuð lambalifur

 

Hef verið að búa til hundanammi fyrir hundana mína og þau elska þettaemoticon

Kaupi 6-8 pk af lambalifur sem er soðið í potti. Lifrin tekin upp úr pottinum og sett á grind til að láta leka af henni í ca 2 tíma eða lengur. Ef lifrin er látin vera á grind þá er fljótlegra að þurrkan hana í ofninum.

Sker lifrina niður í eins þunnar sneiðar og maður getur og raða á smjörpappír á bakaraplötu eða grind og setja eins margar plötur inn í ofnin eins og kemst.

Hita ofninn í 100 gráður, gott að hafa blástur.
Það tekur ca 1-2 tíma að þurrka fer eftir hvað maður hefur skorið lifrina í þunnar sneiðar. 
Muna að opna ofninn annarslagið og hleypa rakanaum út og athuga hvort séð að dökkna, þá taka út bitana stundum þarf að setja þykkari sneiðarnar aftur inn í smá tíma

Það kemur ekki góð lyktemoticon  af þessu þegar er verið að þurrka, þá er gott að skera niður lauk til að eyða lyktinni eða setja smá borðedik í skál. Minnkar lyktina.

Þess vegna geri ég svona mikið magn í einuemoticon

Setja í nestispoka og það sem maður er ekki að nota að geyma í frysti.

Góða skemmtun. emoticon
 

09.10.2009 00:20

6-9 mán BIS 2

Myndir af Ice Tindra Bravo schafer hvolpi sem var BIS 2 á Laugardeginum 3-10-2009emoticon

Bryndís mjög einbeitt með Bravoemoticon


Gústi fylgist vel með skvísunni og stráknum emoticon

04.10.2009 20:03

Hvolpahittingur 4-10-2009

Nú eru þau orðin 8 mánaða 2-10-09 litlu krílin okkar, þetta er svo fljótt að líða. Við hittumst í dag í þessu fallega veðri upp í Heiðmörk og var rosa mikið fjör hjá þeim öllum. Það var rosaleg gaman að sjá þau svona glöð og kát, dafna vel hjá eigendum sínum. 

 
Frá vinstri
Úlfur, Sash, Aragon, Hera , Póló, Skuggi, Bravo
og eigendur þeirraemoticon

Þúsund þakkir fyrir daginn sjáumst sem fyrst afturemoticon

03.10.2009 18:45

Ice Tindra Bravo - Okt sýning 2009

Hundasýning 3-10-2009
Þetta var sko flottur dag hjá okkur í Schafer ræktun, óskum við öllum til hamingju með daginn. Dómari Normann Deschuymere frá Belgíu.

 Ice Tindra Bravo gerði sig lítið fyrir og vann sinn flokk, fékk heiðursverlaun og fór á rauða dregilinn og varð 2 bestur hvolpur sýningar í 6-9 mán BIS emoticon 

Til hamingju elsku Bryndís og Gústi með strákinn, bara flottur.



Ice Tindra Bravo
emoticon 

  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 19

atburður liðinn í

14 daga

Alþjóðleg HRFÍ 28-29.sept

eftir

18 daga

NKU -Winter Wonderland 23 nóv

eftir

2 mánuði

13 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

5 mánuði

14 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

5 mánuði

9 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 19

atburður liðinn í

7 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

5 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 1058
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 2308
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 1007466
Samtals gestir: 82962
Tölur uppfærðar: 10.9.2024 09:24:21