Færslur: 2022 September

20.09.2022 03:22

Norsk Schäferhund Klub avd. Bergen 18-09-2022

 

Schaferhundaklúbb sýning í Noregi
Norsk Schäferhund Klub avd. Bergen 18-09-2022
Dómari: Sóley Halla Möller
Vinnuhundaflokki/ Brukshundklasse
???? WT AD BH IGP1 Kkl Ibra Del Rione Antico????
Excellent 1.sæti með CK-meistarefni -
Besti rakki tegundar með Norskt meistarastig -
BOB - Besti hundur tegundar 
 

 

 

15.09.2022 20:39

Næsta planað got hjá Ice Tindra ræktun

 

Ice Tindra Team G-got verður næst hjá okkur og ætlum við að para saman

Ice Tindra Karl HD-B1 og ED- A/C  og Ice Tindra Romy HD-A2 og ED-A

 

Þeir sem hafa áhuga sendið inn   hvolpaumsókn

 
 
 
 

11.09.2022 06:40

Norsk Winner júlí 2022

 

???? WT AD BH IGP1 Kkl Ibra Del Rione Antico????
 

Draumur minn til margra ára rættist að eignast hund frá Ítalíu í fyrra. Svakalega flottir ræktendur og hundar á Ítalíu sem maður er búin að fylgjast með í mörg ár.

Við keyptum hann Ibra Del Rione Antico og fór hann í þjálfun til David Grassi á Ítalíu, sem gerði frábæra hluti í þjálfun á Ibra. Erum svo þakklát að hafa fengið pláss hjá þjálfara eins og David sem veit upp á 10 hvað hann er að gera.

Þjálfunin saman stóð af 5 prófum og kláraði Ibra þessi próf með frábærum árangri hjá David.

WT- skapgerðarmat

BH- hlýðinipróf

AD- þolpróf hjólað 20 km

Kkl- ræktunardómur/sýning/bitvinna

IGP- bitvinna/ spor/ hlýðni

Ibra kom til Noregs í apríl 2022 og þar tóku Øyvind og Nina við honum og þjálfuðu hann upp í að vera í sýningahringnum og var stórskotslegur árangur hjá þeim með hann.

Einnig fengu við til liðs við okkur margfaldan heimsmeistara í IPO/IGP keppni hann Ingar Andersen til að þjálfa Ibra í bitvinnu fyrir sýninguna í júlí.

Þúsund þakkir fyrir alla hjálpina með Ibra.

Ibra fór á sína fyrstu sýningu sem var með SV reglum frá þýskalandi í júlí á Nordic winner hjá Norska schaferhunda klúbbnum.

SV reglur fyrir hundi í vinnuhundaflokki saman stendur af 4 þáttum.

Sýning

Skotprófi

Hlaupa laus við hæl

Bitvinnu.

Stóð Ibra sig frábærlega og varð hann í 7. sæti -V4.  í mjög sterkum flokki. Ibra fékk flottan haldler frá Þýskalandi Mosaab F. Átti Ibra með þeim betri bitvinnu próf af þeim 23 hundum sem voru í flokknum, en það náðu bara 16 hundar bitvinnuprófinu. Erum svo stolt af þessum gaur og hann bræðir alla sem hitta hann.

Það sem okkur hlakkar til að fá hann heim til Íslands og erum hrikalega stolt af honum.

Hér koma nokkrar myndir frá sýningunni.

 

 

 
 
 

 

 

 

10.09.2022 16:32

Schaferdeildarsýning 3.sept 2022 / Guðmundarlundi

 

Schaferdeildarsýning 3.sept 2022 / Guðmundarlundi
Dómari Svein Egil Vagle frá Noregi
Síðhærðir
Hvolpaflokkur 4-6 mán tíkur
Ice Tindra Team Fura - SL - 1.sæti - Besta tík - Besti hvolpur tegundar BOB - Annar besti hundur sýningar BIS-2??
Hvolpaflokki 6-9 mán rakkar
Ice Tindra Team Bac SL -1.sæti - Besti rakki- Annar besti hvolpur tegundar BOS
Hvolpaflokkur 6-9 mán tíkur
Ice Tindra Team Blues- SL -1.sæti -Besta tík - Besti hvolpur tegundar BOB -Annar besti hundur sýningar BIS-2??
Ungliðaflokki rakka 9-18 mán
Ice Tindra Zir -EX- 3.sæti
Opin flokkur rakkar
Ice Tindra Storm -EX. 3.sæti
Ice Tindra Silo -VG. 4 sæti
Meistarflokkur rakka
ISShCh ISJCH RW-21-22 Ice Tindra Rocky EX. 1.sæti CK-meistaraefni, Besti rakki - Annar besti hundur tegundar BOS
Ungliðaflokkur tíkur 9-18 mán
Ice Tindra Yrsa EX- 2.sæti CK.
Ice Tindra Zia EX- 3.sæti
Opin flokkur tíkur
Ice Tindra Romy EX. 1.sæti CK meistarefni- önnur besta tík tegundar með Íslenskt meistarstig
Ice Tindra Orka EX- 2.sæti
Ice Tindra Penny EX- 4.sæti
Meistarflokkur tíkur
C.I.E ISShCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss EX. 1.sæti CK-meistaraefni, Besta tík tegundar - Besta hundur tegundar BOB - Annar besti hundur sýningar BIS-2??
Ice Tindra ræktunarhópur EX- 1.sæti Heiðursverðlaun- Annar besti ræktunarhópur sýningar BIS-2??
---------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Snögghærðir
Hvolpaflokkur 4-6 mán rakkar
Ice Tindra Team FUlfur SL-2.sæti
Hvolpaflokkur 4-6 mán tíkur
Ice Tindra Team Foxy SL- 3.sæti
Hvolpaflokki 6-9 mán rakkar
Ice Tindra Team Boss SL-1.sæti besti rakki - annar besti hundur tegundar BOS
Ice Tindra Team Bruno SL- 3.sæti
Opin flokkur rakkar
Ice Tindra Karl -EX -3.sæti
Meistarflokkur rakka
ISShCh ISJCH RW-21-22 Ice Tindra Merlin EX. 1.sæti CK-meistaraefni, annar besti rakki tegundar
Unghundaflokkur tíkur
Ice Tindra X-Esja -EX. 1.sæti CK meistarefni - 4 besta tík tegundar
Ice Tindra Whitney -EX.
RW-22 Dior av Røstadgården -EX.
Opin flokkur tíkur
Svarthamars Kría -EX. 1.sæti CK meistarefni - 2 besta tík tegundar
Meistarflokkur tíkur
ISShCh ISJCH Ice Tindra Liv EX 1.sæti - CK meistarefni
Ice Tindra ræktunarhópur - EX. 2 sæti - heiðursverðlaun
 
Þúsund þakkir fyrir frábæran dag kæra Ice Tindra team ?
Stolt og þakklæti að hafa svona stórskotlegan hóp í hundafjölskyldunni okkar, samheldni, gleði og hjálpsemi á allan hátt bæði utan sem innan sýningarhringsins ?
Allir sem einn hjálpuðu á einn eða annan hátt sem er svo mikilvægt þegar við erum með svona marga hunda frá okkar ræktun.
Án ykkar gætum við þetta ekki og náð þessum árangri, því við erum enn stigahæðstu ræktendur schaferdeildar og erum bara að breikka bilið á milli ????
Við öll viljum þakka frábæra liðstjóranum okkar í Ice Tindra Team Magnea Friðriksdóttir sem vann fumlaust og óaðfinnanlegt við að stjórna og stýra hópnum ?
Þúsund þakkir elsku Magnea okkar ÞÚ ERT BEST ?
Viljum við óska ykkur öllum til hamingju með fallegu hundana ykkar ?
Stoltir, sælir ræktendur og hlökkum við til næstu sýningu sem er 8.okt 2022 ??
Að lokum vil ég segja að mér finnst ótrúlegt þegar dómari tekur að sér að dæma tegundina okkar sem er með 2 feldgerði í dag sem sagt snögghært og síðhært. (Síðhærðir leyfðir árið 2011 bæði að rækta og sýna) Þegar dómari er af gamla skólanum að láta aldrei síðhærðan schafer vinna snögghærðan þó þessi síðhærði sé að betri gæðum. Þessir dómarar af gamla skólanum ætti að sýna tegundinni þá virðingu að dæma þá bara snögghærða eða hætta að dæma tegundina. Höfum alveg fengið dómara áður á deildarsýningu sem sagði að hann myndi aldrei láta síðhærða vinna snögghærða þó þessi síðhærði væri betri.

05.09.2022 10:16

Nýjar myndir af Ibra

 
???? WT AD BH IGP1 Kkl Ibra Del Rione Antico????
F: Mondo di Casa Palomba (VA1 BSZS 2021)
M: D-Asia vom Ezenthal
HD:A
ED:0
DNA gepruft

 

 

 

  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

29 daga

Reykjavík Winner og NKU 9.júní

eftir

1 mánuð

19 daga

Deildarsýning Schaferdeildar

eftir

28 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

24 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

19 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 14

atburður liðinn í

21 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 77
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 2097
Gestir í gær: 283
Samtals flettingar: 751674
Samtals gestir: 60122
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 01:48:18