Færslur: 2022 Janúar

21.01.2022 22:20

Ice Tindra Team C-got


Kynnum með miklu stolti Ice Tindra Team C-got ?
20-01-2022 fæddust 5 dásamlegir hvolpar ?
1 tík og 4 rakkar.
Gekk mjög vel en Orka okkar tók sinn tíma að gjóta og var ekkert að flýta sér við þetta og var 14 tíma ??
Stoltir foreldrar eru
ISShCh ISJCH RW-21 Ice Tindra Merlin HD-A2 / ED-A
og Ice Tindra Orka HD-A2 / ED-A.


18.01.2022 13:10

DNA test



Ice Tindra Team
Ice Tindra Team Alex og Ice Tindra Orka
Enn og aftur leikur engin vafi á að réttu foreldrar eru á bak við okkar ræktun/got ??
Erum við hrikalega stolt af því að taka DNA test af öllum okkar hvolpum án þess að þurfa þess??
Viljum sýna fram á að hér er allt upp á borði??



16.01.2022 13:08

Ice Tindra B-got 2022



Kynnum með miklu stolti Ice Tindra Team B-got
15. jan 2022 fæddust 9 dásamlegir hvolpar ?
6 rakkar og 3 tíkur
Gekk ótrúlega vel, Honey gaut 9 hvolpum á tæpum 4 tímum ??
Stoltir foreldrar eru
V6 BSZS 2017 NV-17 BH AD IPO1 Honey von Turia Drimas HD-B1 /ED-A og OB-1 ISJCH Ice Tindra King HD-B1/ ED-A


07.01.2022 13:06

Nýr hundaskóli



Nýr hundaskóli, ný nálgun og nýjar æfingar.
Mælum svo með þessum hundaskóla þar sem Villi hundaþjálfarinn lærði hjá einum virtasta hundaþjálfara Noregs.




04.01.2022 12:37

Stigahæðstu rakkar árið 2021


Ice Tindra Team ræktun
Við urðum ekki bara stigahæðstu Schafer ræktendur hjá HRFÍ og Schaferdeildinni árið 2021. Við áttum líka stigahæðstu rakka í bæði í snögghærðum og síðhærðum og einig líka stigahæðsta ungliða í snögghærðum.
ISShCh ISJCH RW-21 Ice Tindra Merlin
ISShCh RW-21 Ice Tindra Rocky
ISJCH Ice Tindra Vulkan

Gaman að segja frá því að í snögghærðum rökkum átti Ice Tindra ræktun 3 rakka í stigasætum (ræktaða af okkur) því aðrir rakkar í stigasætum voru allir innfluttir.
ISShCh ISJCH RW-21 Ice Tindra Merlin
Ice Tindra Karl
ISJCH OB-1 Ice Tindra King

En þá skemmtilegra er að bæði ISShCh ISJCH RW-21 Ice Tindra Merlin og ISJCH OB-1 Ice Tindra King eiga von á gotum núna í janúar 2022 og febrúar 2022??



  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

1 mánuð

6 daga

Hvolpasýning sunnudag 27.okt 2024

atburður liðinn í

1 mánuð

16 daga

NKU -Winter Wonderland 23 nóv

atburður liðinn í

19 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

8 mánuði

16 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

8 mánuði

11 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 13

atburður liðinn í

11 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

7 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 49
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 5174
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 1184099
Samtals gestir: 91734
Tölur uppfærðar: 12.12.2024 01:26:44