Færslur: 2017 Desember

06.12.2017 19:52

Alþjóðlegsýning HRFÍ 24-26 nóv 2017

Alþjóðlegsýning HRFÍ hundasýning 26. nóv 2017
Dómari: Nils Molin -Svíþjóð / í Víðidalnum.

Ice Tindra ræktun
**************************************************
Síðhærðir
Ungliða flokki rakkar 9-18 mán
ISJCH Ice Tindra Mozart- EX. 1.sæti

Meistarflokkur rakkar 15 mán og eldri
ISShCh RW-17 Ice Tindra Jazz - EX. 1.sæti - meistarefni CK - Besti rakki tegundar - Besti hundur tegundar BOB með Alþjóðlegt meistarstig Cacib

Ungliða flokki tíkur 9-18 mán
Ice Tindra Melissa- EX. 1.sæti -meistarefni CK - Íslenskt Ungliðameistarstig ISJCH - Besti Ungliði BOB - 4.best tík tegundar
Unghundaflokki
Ice Tindra Krysta -EX. 3.sæti

Meistarflokkur tíkur
ISShCh RW-17 Ice Tindra Joss - 1.sæti- meistarefni CK- Best tík tegundar- annar besti hundur tegundar BOS - Alþjóðlegt meistarstig Cacib

Ræktunarhópur síðhærður- 1.sæti heiðursverðlaun- Besti ræktunarhópur tegundar.
3 got /2 feður og 3 mæður
Ice Tindra Jazz,
Ice Tindra Joss,
Ice Tindra Melissa,
Ice Tindra Mozart,
Ice Tindra Krysta

****************************************************************

Snögghærðir

Ungliða flokki rakkar 9-18 mán

ISJCH Ice Tindra Merlin- EX.1.sæti - meistarefni CK - Annar besti ungliði BOS- 2.besti rakki tegundar - með Íslenskt Meistarstig
Ice Tindra Largon - Ex. 2.sæti - meistarefni Ck - Íslenskt Ungliðameistarstig ISJCH

Unghundaflokki 15-24 mán
Ice Tindra Karl - EX. 1.sæti - meistarefni Ck - þriðji besti rakki tegundar - með vara alþjóðlegt meistarstig
ISJCh Ice Tindra King - EX. 2.sæti

Opinflokkur rakkar 15 mán og eldri
Ice Tindra Jessy Ex. 1.sæti - meistarefni CK

Ungliða flokki tíkur 9-18 mán

ISJCH Ice Tindra Liv - EX. 1.sæti - meistaraefni CK- Besti Unglið BOB tegundar 3. besta tík tegundar

Meistarflokk flokkur tíkur
ISShCh Ice Tindra Gordjoss 2.sæti - meistarefni CK

Ræktunarhópur Snögghærður 1.sæti heiðursverðlaun - Besti ræktunarhópur tegundar.
4.got /2 feður og 4 mæður
Ice Tindra Jessy
Ice Tindra Merlin
Ice Tindra Karl
Ice Tindra Largon
Ice Tindra Liv

----------------------------------------------------
Hvolpasýning HRFÍ 24.nóv 2017
Dómari : Gerard Jipping
Ice Tindra Nina 1.sæti heiðursverðlaun HP - Besti hvolpur tegundar BOB
Ice Tindra Naomi 2.sæti heiðursverðlaun HP
Ice Tindra Nessy 3.sæti
Ice Tindra Nixi 4.sæti

Okkur gekk alveg rosalega vel á síðustu sýningu ársins hjá HRFÍ. Vægast sagt komum sáum og sigruðum
Gaman að segja frá því að við áttum besta ræktunarhóp bæði í snögghærðum og síðhærðum og þá varð að redda sýnendum á alla hundana því þetta voru 10 hundar frá okkur á rauða dreglinum í einu. En þegar maður á svona góða vini sem er tilbúnir að hjálpa þá er þetta auðvelt mál Þúsund þakkir elsku Ice Tindra team og vinir því þetta hefði ekki verið mögulegt án ykkur og líka svona gaman Elsku Sara, Pétur, Margret, Hilmar, Øyvind, Sigrún, Magnea, Thelma og Freydís þið eru æðisleg og enn og aftur takk fyrir frábæra helgi. Ekki mál gleyma þeim sem lánuðu hundana sína á sýninguna Iðunn, Guðrún, Agnar og Arnar.
Svo hvolpagullin sem komu rétt orðin 3 mán gömul, yndisleg öll Bestu þakkir fyrir að koma með þau kæra Margrét, Guðrún og Agnieszka
Búið að vera hreint út sagt frábært ár með ykkur öllum













  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 19

atburður liðinn í

3 daga

Alþjóðleg HRFÍ 28-29.sept

eftir

2 mánuði

1 dag

Tvöföld sýning HRFÍ 10.og 11.ágúst

eftir

14 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

4 mánuði

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

3 mánuði

26 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 14

atburður liðinn í

1 mánuð

25 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

10 mánuði

22 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 718
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 3779
Gestir í gær: 168
Samtals flettingar: 928083
Samtals gestir: 78240
Tölur uppfærðar: 27.7.2024 09:32:59
Flettingar í dag: 718
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 3779
Gestir í gær: 168
Samtals flettingar: 928083
Samtals gestir: 78240
Tölur uppfærðar: 27.7.2024 09:32:59