Færslur: 2012 Júní

29.06.2012 16:30

Hvolpafjör :-)

Það var sko fjör hjá hvolpunum emoticon  fengum 3 flotta snáserhvolpa í heimsókn og fengu þeir að sulla með garðslönguna og urðu allir vona fínir á eftir.
Komnar nýjar myndir.
emoticon




Ice Tindra Elly

27.06.2012 08:58

Hjólatúr í blíðunni



Ice Tindra Aragon að æfa sig í að draga á hjóli.

20.06.2012 10:32

Næsta got í okt 2012

Næsta got hjá Ice Tindra ræktun

Áætlað got í Okt 2012

Með hvolpinum fylgir:

 

  • Ættbók frá H.R.F.Í
  • Örmerking og heilsufarsskoðun
  • Trygging í 1. ár frá V.Í.S
  • Hvolpanámskeið hjá Hundalíf
  • Hvolpapakki frá Bendir

Foreldrar:


Ice Tindra Blues  HD-A og AD-A
http://schaferdeildin.weebly.com/ice-tindra-blues.html
og

Kolgrímu Double O Seven - Bronco
HD-A og AD-A/C
http://schaferdeildin.weebly.com/kolgriacutemu-double-o-seven.html

17.06.2012 13:51

Vatnafjör 16. júní 2012

Það var sko fjör hjá þeim í gær.
Búin að setja inn nokkrar myndir
emoticon




Ice Tindra Elly

Ice Tindra Eron

10.06.2012 13:43

E-got 8 vikna 2012

Vá hvað tíminn er fljótur að líða þessar elskur eru ornar 8 vikna og búnir að stækka og þroskast æðislega .
Styttist að þau fara að fara á ný heimili.






Ice Tindra Elly að kúra hjá mömmu sinni emoticon

03.06.2012 13:48

E-got 7 vikna

Þessar elskur vilja bara vera út að leika sér, grafa og bralla. Tala ekki um að sofa úti, þeim finnst það æði.


  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

1 mánuð

6 daga

Hvolpasýning sunnudag 27.okt 2024

atburður liðinn í

1 mánuð

16 daga

NKU -Winter Wonderland 23 nóv

atburður liðinn í

19 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

8 mánuði

16 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

8 mánuði

11 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 13

atburður liðinn í

11 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

7 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 212
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 5174
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 1184262
Samtals gestir: 91736
Tölur uppfærðar: 12.12.2024 03:12:35