Færslur: 2011 Október

31.10.2011 22:57

Væntanlegt Got 2012



Vorum að uppfæra síðuna okkar og setja inn væntanleg got fyrir árið 2012.

sjá tengil
http://icetindra.123.is/page/32775/

16.10.2011 16:24

Sporapróf 16.okt 2011



 Sporapróf 16.okt 2011

Ice Tindra Aragon og Ice Tindra Bravo
fóru í sporapróf í dag
og gekk þeim alveg stórglæsilega í sporaprófinu.

Ice Tindra Bravo fékk 98 stig af 100 stigum mögulegum í Spori I sem er 300 metrar.
Ice Tindra Aragon fékk 98 stig af 100 stigum mögulegum í Spori II sem er 1.000 metrar.

Ekkert smá stolt af þeim og brosi alveg í hring :-) :-)
Takk fyrir daginn allir :-)

Bendir gaf verðlaun í þessu prófi
http://www.bendir.is/

12.10.2011 21:12

Opið hús vinnuhundadeildar

Tekið af http://vinnuhundadeildin.weebly.com/index.html


Næstu viðburðir

Opið hús vinnuhundadeildar

Þann 13.október mun Vinnuhundadeild HRFÍ standa fyrir opnu húsi á skrifstofu Hrfí, Síðumúla 15.
Við áætlum að opna húsið klukkan 19:30. Þessu má enginn missa af sem hefur áhuga á því starfi sem við bjóðum upp á,
-Drífa Gestsdóttir mun halda fyrirlestur um sporleit.
-Dóra Ásgeirsdóttir mun tala um víðavangsleit.
-Monika Karlsdóttir mun tala um hlýðni og tala lauslega um hlýðnipróf.
Við ætlum að vera með sporasett til sölu á staðnum sem fólki gefst kostur á að versla og styrkja þar með Vinnuhundadeildina. Við munum einnig fara lauslega yfir dagsskrá vinnuprófa næsta árs og svo spjalla og hafa gaman :)) Kaffi og gos verður á staðnum og meðlæti. 
Fólki er einnig velkomið að koma með meðlæti eða gos ef það vill.
Takið daginn frá !

Hlökkum til að sjá ykkur öll í stuði :)
  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 19

atburður liðinn í

3 daga

Alþjóðleg HRFÍ 28-29.sept

eftir

2 mánuði

1 dag

Tvöföld sýning HRFÍ 10.og 11.ágúst

eftir

14 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

4 mánuði

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

3 mánuði

26 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 14

atburður liðinn í

1 mánuð

25 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

10 mánuði

22 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 613
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 3779
Gestir í gær: 168
Samtals flettingar: 927978
Samtals gestir: 78232
Tölur uppfærðar: 27.7.2024 08:50:48
Flettingar í dag: 613
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 3779
Gestir í gær: 168
Samtals flettingar: 927978
Samtals gestir: 78232
Tölur uppfærðar: 27.7.2024 08:50:48