Færslur: 2015 Mars

02.03.2015 16:23

Hundasýning 1.mars 2015

Ice Tindra ræktun Besti ræktunarhópur tegundar og annar besti ræktunarhópur dagsins í BIS.

Ice Tindra Jessy Besti hvolpur tegundar í snögghærðum og fjórði besti hvolpur sýningar í BIS 4-6 mán.

Opin flokkur tíkur snögghærður
Ice Tindra Gordjoss - EX- Meistarefni 1.sæti -önnur besta tík tegundar með Íslenskt Meistarstig og Alþjóðlegt varameistarstig.

 

Ice Tindra ræktun

Sýning HRFÍ 1.mars 2015 Smáratorg
Dómari Tomas Rohlin frá Danmerkur

 

4-6 mán rakkar Síðhærðir
Ice Tindra Jazz - 1.sæti -Heiðursverðlaun -BOS
4-6 mán tíkur síðhærðir
Ice Tindra Jewel - 1.sæti - Heiðursverðlaun - BOB
Ice Tindra Joss - 2.sæti
Ice Tindra Jackie - 3.sæti

4-6 mán rakkar Snögghærður
Ice Tindra Jessy - 1.sæti -Heiðursverðlaun - BOB- 4.besti hvolpur sýningar- BIS 4
Ice Tindra Jackson - 2.sæti
4-6 mán tíkur Snögghærður
Ice Tindra Joy - 1.sæti

Ungliði rakki 9-18 mán Snögghærður
Ice Tindra Igor - EX- 1.sæti
Unghundur rakki 15-24 mán Snögghærður
Ice Tindra Hendrix - VG -2.sæti
Opin flokkur rakki
Ice Tindra Grizzly- VG- 3.sæti

Ungliði tíkur 9-18 mán Snögghærður
Ice Tindra Ida - EX -3.sæti
Unghundur tíkur 15-24 mán Snögghærður
Ice Tindra Hope - EX- Meistarefni 2. Sæti
Ice Tindra Holly - VG

Opin flokkur tíkur snögghærður
Ice Tindra Gordjoss - EX- Meistarefni 1.sæti -önnur besta tík tegundar með Íslenskt Meistarstig og Alþjóðlegt varameistarstig

Ræktunarhópur Snögghærður
Ice Tindra ræktun- 1. Sæti Heiðursverðlaun og annar besti ræktunarhópur sýningar - BIS 2
Ice Tindra Hope - Ice Tindra Gordjoss - Ice Tindra Grizzly - Ice Tindra Igor - Ice Tindra Ida

Þúsund þakkir fyrir daginn, alveg yndislegt að vera með ykkur í dag og tala ekki um alla hjálpina hefði ekki geta þetta án ykkar. Til hamingju með alla hundana ykkar, ótrúlega stolt af ykkur öllum og ykkur líka og enn og aftur elsku Bryndís Kristjánsdóttir, Hildur VilhelmsdóttirThelma Dögg Freysdóttir, Freydís Rós Freysdóttir, Níní Waage, Hermann Örn Sigurðsson Guðný Sævinsdóttir, Adam Snær Kjerúlf, Guðrún Ágústa Sveinsdóttir, Agnar Már, Nína Rut Eiríksdóttir takk takk fyrir allt. Hlakka sko til næstu sýningar

  • 1

NKU HRFÍ

eftir

2 mánuði

23 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

1 ár

1 mánuð

29 daga

Þjálfun kl 14

atburður liðinn í

29 daga

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

895-6490

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 62
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 362
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1860804
Samtals gestir: 191569
Tölur uppfærðar: 30.5.2020 04:30:58