Færslur: 2012 September

28.09.2012 14:32

F-got 10 daga

Nú eru þessar elskur ornar 10 daga gamlir og gengur rosaleg vel með þá. Hvolparnir þyngjast og þyngjast og eru flestir búnir að tvöfalda fæðingaþyngd sína.

Rakki

Tík

Tík

Rakki

Rakki

Tík

Tík

Rakki

Tík

28.09.2012 10:29

Laugavegsganga HRFÍ

Tekið af www.hrfi.is

Laugavegsganga HRFÍ

Laugardaginn 6. okt mun Hundaræktarfélag Íslands standa fyrir árlegri göngu með hunda niður Laugaveginn í Reykjavík.
Lagt verður af stað frá Hlemmi kl. 13.
Að venju munu lögregluhundar leiða gönguna en auk þeirra munu björgunarsveitar- og tollleitarhundar einnig vera fremstir í flokki ásamt hundum og eigendum sem starfa sem sem sjálfboðaliðar í heimsóknaþjónustu fyrir Rauða Kross Íslands. Skólahljómsveit Kópavogs mun svo slá taktinn með okkur.
Gangan mun svo enda í Hljómskálagarðinum.

23.09.2012 10:49

Íslandsmeistarkeppni SHKÍ

Ice Tindra Captain- Rökkvi og Theodór tóku þátt í íslandsmeistarkeppi í bikejöring 10 km og lentu í 2. sæti.
22.sept 2012
Innilega til hamingju, flottir saman félagirnir.
Mjög stolt af þeim.


19.09.2012 12:53

F-got fætt


Það fæddust 9 yndislegir hvolpar í nótt undan

Ice Tindra Aragon og Kolgrímu Diesel Hólm
5 tíkur og 4 rakkar
Öllum heilsast vel,
sjá myndir í myndaalbúmi
emoticon
05.09.2012 11:18

Got í sept 2012


Næst got hjá Ice Tindra ræktun er í sept

Með hvolpinum fylgir: 

  • Ættbók frá H.R.F.Í
  • Örmerking og heilsufarsskoðun
  • Trygging í 1. ár frá V.Í.S
  • Hvolpanámskeið hjá Hundalíf
  • Hvolpapakki frá Bendir

Foreldrar:

Kolgrímu Diesel Hólm HD-A og AD-A
http://schaferdeildin.weebly.com/kolgriacutemu-diesel-hoacutelm.html
og 

 Ice Tindra Aragon HD-A og AD-A
http://schaferdeildin.weebly.com/ice-tindra-aragon.html

Upplýsingar gefur Kristjana í síma 895-6490
eða senda póst á
[email protected]

  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

2 mánuði

1 dag

Reykjavík Winner og NKU 9.júní

eftir

17 daga

Deildarsýning Schaferdeildar

atburður liðinn í

5 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

1 mánuð

27 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

1 mánuð

22 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 14

atburður liðinn í

1 mánuð

24 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 842
Gestir í dag: 204
Flettingar í gær: 1504
Gestir í gær: 170
Samtals flettingar: 814308
Samtals gestir: 67914
Tölur uppfærðar: 23.5.2024 21:35:13