Færslur: 2016 Nóvember14.11.2016 15:23Alþjóðlegsýning 13.nóv 2016Sunnudagur 13-11-2016 Víðidalur. Síðhærðir Ungliða tíkur 9-18 mán Ræktunarhópur Síðhærðir Snögghærðir Snögghærðir Ungliða rakki 9-18 mán Ice Tindra Karl - VG- 2.sæti Opin flokkur rakki Ice Tindra Jessy - VG Ungliða tíkur 9-18 mán Ice Tindra Krissy- EX-meistaraefni- 1.sæti -Ungliða meistarstig - önnur besta tík tegundar- of ung fyrir Vara alþjóðlegameistarstigið því hún er bara 10. mánaða gömul. Opin flokkur tíkur Meistarflokkur tíkur Ice Tindra Gordjoss- EX- Meistarefni-1.sæti- 4.besta tík tegundar Ræktunarhópur Snögghærður Frábær dagur og frábær endir á þessu sýningarári 2016. Þúsund þakkir elsku eigendur Ice Tindra hunda fyrir allt á þessu ári og þessum degi, hvort sem það var að lána fallegu hundana ykkar, sýna, alla hjálpina á sýningum, halda í hundana, sækja vatn og klappa og fagna með okkur. Ekki má gleyma allri hjálpinni frá Hildi, Thelmu og Freydísi þúsund þakkir Því án ykkar allra hefði þetta ekki verið hægt og ekki eins skemmtilegt. Hlakka mikið til næsta árs. Stór knús og kossar á ykkur öll. p.s kom mynd af okkur Ice Tindra ræktunarhópnum síðhærðum í Fréttablaðinu 14.nóv 2016 Skrifað af KGB 14.11.2016 15:22Hvolpasýning 11.nóv 2016Hvolpasýning HRFÍ Föstudagur 11-11-2016 Víðidalur- Snögghærðir Ice Tindra Lex 4. sæti heiðursverðlaun Ice Tindra Merlin Ice Tindra Largon 3-6 mán tíkur Ice Tindra Mika Síðhærðir 3-6 mán tíkur Ice Tindra Melissa 2.sæti heiðursverðlaun Þökkum öllum eigendum sem komu og sýndu flottu hvolpana sína, rosalega stolt af ykkur öllum. Skrifað af KGB 02.11.2016 21:03Námskeið/ÆfingahelgiNámskeið/æfingahelgi 22.okt og 23. okt með yndislegum vinkonum og frábærum þjálfara Line Sandstedt. Line kemur frá Noregi þar sem hún rekur hundaskóla þar. Fór með Ice Tindra Gordjoss og stóð hún sig hreint frábærlega enda í frábærum félagsskap í alla staði og hlakka sko til næsta námskeið. Alltaf gaman að læra eitthvað nýtt og skemmtilegt. Þúsund þakkir elsku Þórhildur fyrir að standa að fyrir þessu á hverju ári Skrifað af KGB
|
Schafer Nafn: KRISTJANAFarsími: 790-6868Tölvupóstfang: [email protected]Um: Schafer ræktun - Þýskur fjárhundurTenglar
Eldra efni
|
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is