Færslur: 2013 Nóvember

23.11.2013 21:22

Ganga 23. nóv 2013

Fór í göngu með flottum hundaeigendum og hundum.
Fórum út á Bergið og var mjög gaman að ganga þar.
Fengum frábært veður
Takk allir fyrir gönguna, hittumst fljótt aftur.





18.11.2013 18:15

Sýning 17. nóv 2013

Hundasýning Hrfí 17. nóv 2013

Dómari í síðhærðum schafer Seamus Oates frá Írlandi
4-6 mánaða rakkar
Ice Tindra Halo heiðursverðlaun 3. sæti.

Dómari í snögghærðum schafer Gerard Jipping frá Hollandi
4-6 mánaða rakkar
Ice Tindra Hero heiðursverlaun 4. sæti.
Ice Tindra Hurricain heiðursverlaun

4-6 mánaða tíkur
Ice Tindra Hope heiðursverðlaun 3. sæti

Ungliðaflokki rakka
Ice Tindra Grizzly Very good 2. sæti
Ice Tindra Falcon Good

Ungliðaflokki tíkur
Ice Tindra Flame Excellent 3.sæti

Takk allir fyrir daginn, bara yndislegt að vera með ykkur.emoticon
Allir Ice Tindar hundar og eigendur til mikills sóma.
En og aftur þúsund þakkir fyrir allt, því án ykkar hefði þetta ekki orðið svona skemmtilegt

01.11.2013 09:35

Minna á sýningarþjálfun á morgun

Sýningarþjálfun deildarinnar laugardaginn 2. nóvember n.k.


Schäferdeildin mun halda sýningarþjálfun laugardaginn 2. nóvember n.k. í versluninni Gæludýr.is, Korputorgi klukkan 14:00 og 15:00. Þeir sem vilja koma með hvolpa á æfingu mæti klukkan 14:00 og þeir sem eru með hunda eldri en níu mánaða mæti klukkan 15:00. 

Þetta er mjög góð æfing fyrir hunda og sýnendur þar sem farið verður yfir undirstöðuatriði í sýningu á Schäfer. Leiðbeinendur okkar eru með margra ára reynslu í að sýna tegundina með góðum árangri. Æfingin kostar kr. 500.- sem rennur óskert til deildarinnar.


ATH
Kl 14:00  hvolpar.
Kl 15:00 eldri hundar.
  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 19

atburður liðinn í

14 daga

Alþjóðleg HRFÍ 28-29.sept

eftir

18 daga

NKU -Winter Wonderland 23 nóv

eftir

2 mánuði

13 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

5 mánuði

14 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

5 mánuði

9 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 19

atburður liðinn í

7 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

5 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 1000
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 2308
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 1007408
Samtals gestir: 82961
Tölur uppfærðar: 10.9.2024 08:41:17