Færslur: 2023 Maí

25.05.2023 06:36

DNA sönnun á Ice Tindra Team G-goti

 

DNA sönnun /foreldragreining.
En og aftur er engin vafi á að það séu réttir foreldrar á bak við okkar hvolpum úr Ice Tindra ræktun ??
Erum við hrikalega stolt af því að vera einu ræktendur á Íslandi sem látum gera DNA test á öllum okkar hvolpum ??
 

 

 
 
 
 
 
 
 

06.05.2023 18:56

HD ED niðurstöður Ice Tindra hunda uppfært

Ice Tindra hundar

Mjaðma og olnboga niðurstöður hjá okkar hundum og það sem við erum stolt af þessum niðurstöðum,

og líka af eigendum sem hafa farið með sína hunda í röntgen myndatöku.

HD- er Mjaðmaniðurstöður og ED- er Olnboganiðurstöður

 

 

06.05.2023 17:22

ISShCh ISVETCh ISW-22 ISVW-22 Ice Tindra Jessy

 

Schaferdeildarsýning 22.apríl 2023 / Reiðhöll Víðidal
Dómari Christoph Ludwig frá Þýskalandi
Snögghærðir
Öldungarflokkur rakka
ISShCh ISVETCh ISW-22 ISVW-22 Ice Tindra Jessy EX. 1.sæti CK-meistaraefni,
annar besti rakki tegundar -
Besti öldungur tegundar BOB
 
Gaman að segja frá því að Ice Tindra Jessy er stigahæðsti snögghærður rakki hjá schaferdeildinni á sýningum.
 
 
  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

1 mánuð

6 daga

Hvolpasýning sunnudag 27.okt 2024

atburður liðinn í

1 mánuð

16 daga

NKU -Winter Wonderland 23 nóv

atburður liðinn í

19 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

8 mánuði

16 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

8 mánuði

11 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 13

atburður liðinn í

11 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

7 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 49
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 5174
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 1184099
Samtals gestir: 91734
Tölur uppfærðar: 12.12.2024 01:26:44