Færslur: 2022 Desember27.12.2022 12:47Hátíðar og nýárs kveðja Ice Tindra
Skrifað af KGB 11.12.2022 15:16Stigahæðsta ræktun og hundar árið 2022 Schaferdeild
Ice Tindra ræktun árið 2022
Hrikalega var gaman hjá okkur í Ice Tindra Team á jólaheiðrun hjá Schaferdeildinni 7.des fyrir sýningarárið 2022
Fengum 6 verðlaun af 9 mögulegu fyrir sýningar
Þúsund þakkir sem komu
Til hamingju með fallegu hundana ykkar
Stigahæðsta ræktun schaferdeildar árið 2022 er
Ice Tindra ræktun með 106. stig
Stigahæðsti snögghærði rakki schaferdeildar árið 2022 er
ISShCh ISJCh RW-21-22 Ice Tindra Merlin með 10.stig
Stigahæðsta snögghærða tík schaferdeildar árið 2022 er
RW-22 Dior av Røstadgården með 8.stig
Stigahæðsti síðhærður rakki schaferdeildar árið 2022 er
(C.I.E)ISShCh RW-21-22 Ice Tindra Rocky með 22.stig
Stigahæðsta síðhærða tík schaferdeildar árið 2022 er
C.I.E ISShCh NORDICCHh NLM ISVW-22 RW-17 Ice Tindra Joss með 16.stig
Stigahæðsti síðhærði ungliði schaferdeildar árið 2022 er
ISJCH ISJW-22 Ice Tindra Zia með 5.stig
Svakalega stoltur ræktandi því án ykkar allra í Ice Tindra Team værum við ekki til Þúsund þakkir fyrir allt
The bigger the dream, the more important the Team
Skrifað af KGB 06.12.2022 10:24V1 Ibra Del Rione Antico
Elsku frábæri Ibra okkar að heilla 3ja dómarann í röð og í 3ja sinn besti rakki Jólasýning 3.des 2022 í avd.Hedmark dómari: Bjørn Lundberge
Þýskum reglum /tysk monster
Vinnuhundaflokki rakka
Vann vinnuhundaflokkinn og fékk V1 og super umsögn
V1
V1 AD BH VT IGP1 Kkl Ibra del Rione Antico
F: Mondo di Casa Palomba (VA1 BSZS 2021)
M: D-Asia vom Ezenthal
The bigger the dream, the more important the Team
Skrifað af KGB
|
Schafer Nafn: KRISTJANAFarsími: 790-6868Tölvupóstfang: [email protected]Um: Schafer ræktun - Þýskur fjárhundurTenglar
Eldra efni
|
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is