22.08.2015 15:18

Vesturfarar 2015

Vesturfarar 2015
Ég er búin að vera svo heppin að eiga kost á því að fara í 3 daga æfingarbúðir með fullt af flottum skvísum og hundum. Ég hef farið 7 sinnum í þessa ferð síðan árið 2008.
Alltaf er jafn gaman og lærir maður alltaf eitthvað nýtt og tala ekki um að hitta allar þessar skemmtilegu skvísur sem koma líka.
Alltaf hlakka manni til að af fara í þessa ferð og þó það var fámennt en mjög mjög góðmennt þá var þetta með þeim betri ferðum æfingalega séð en saknaði að hitta ekki þær sem komust ekki.

Í ár fór ég með Ice Tindra Hope og Ice Tindra Joss, við fengum allan pakkann af veðri, hellirigningu og sól og blíðu.

Nokkrar myndir úr ferðinni sem Kristín Jóna tók.












Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

7 daga

Reykjavík Winner og NKU 9.júní

eftir

2 mánuði

11 daga

Deildarsýning Schaferdeildar

eftir

1 mánuð

20 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

2 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

4 ár

11 mánuði

28 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 14

eftir

1 dag

Tenglar

Flettingar í dag: 467
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 1125
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 725008
Samtals gestir: 58166
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 11:17:34