18.02.2022 14:29WT AD BH IGP1 Ibra Del Rione Antico
Fréttir frá Ítalíu í dag !!!! Ibra Del Rione Antico náði IGP1 prófinu í dag með góðum árangri á The Regional Championsip keppni fyrir þýskan fjárhund ( Campionato Regionale SAS) Við erum svo hamingjusöm Þúsund þakkir David Grassi fyrir frábæra vinnu.
Skrifað af KGB 21.01.2022 22:20Ice Tindra Team C-gotKynnum með miklu stolti Ice Tindra Team C-got ? 20-01-2022 fæddust 5 dásamlegir hvolpar ? 1 tík og 4 rakkar. Gekk mjög vel en Orka okkar tók sinn tíma að gjóta og var ekkert að flýta sér við þetta og var 14 tíma ?? Stoltir foreldrar eru ISShCh ISJCH RW-21 Ice Tindra Merlin HD-A2 / ED-A og Ice Tindra Orka HD-A2 / ED-A. Skrifað af KGB 18.01.2022 13:10DNA testIce Tindra Team Ice Tindra Team Alex og Ice Tindra Orka Enn og aftur leikur engin vafi á að réttu foreldrar eru á bak við okkar ræktun/got Erum við hrikalega stolt af því að taka DNA test af öllum okkar hvolpum án þess að þurfa þess Viljum sýna fram á að hér er allt upp á borði Skrifað af KGB 16.01.2022 13:08Ice Tindra B-got 2022Kynnum með miklu stolti Ice Tindra Team B-got 15. jan 2022 fæddust 9 dásamlegir hvolpar 6 rakkar og 3 tíkur Gekk ótrúlega vel, Honey gaut 9 hvolpum á tæpum 4 tímum Stoltir foreldrar eru V6 BSZS 2017 NV-17 BH AD IPO1 Honey von Turia Drimas HD-B1 /ED-A og OB-1 ISJCH Ice Tindra King HD-B1/ ED-A Skrifað af KGB 07.01.2022 13:06Nýr hundaskóliNýr hundaskóli, ný nálgun og nýjar æfingar. Mælum svo með þessum hundaskóla þar sem Villi hundaþjálfarinn lærði hjá einum virtasta hundaþjálfara Noregs. Skrifað af KGB 04.01.2022 12:37Stigahæðstu rakkar árið 2021Ice Tindra Team ræktun Við urðum ekki bara stigahæðstu Schafer ræktendur hjá HRFÍ og Schaferdeildinni árið 2021. Við áttum líka stigahæðstu rakka í bæði í snögghærðum og síðhærðum og einig líka stigahæðsta ungliða í snögghærðum. ISShCh ISJCH RW-21 Ice Tindra Merlin ISShCh RW-21 Ice Tindra Rocky ISJCH Ice Tindra Vulkan Gaman að segja frá því að í snögghærðum rökkum átti Ice Tindra ræktun 3 rakka í stigasætum (ræktaða af okkur) því aðrir rakkar í stigasætum voru allir innfluttir. ISShCh ISJCH RW-21 Ice Tindra Merlin Ice Tindra Karl ISJCH OB-1 Ice Tindra King En þá skemmtilegra er að bæði ISShCh ISJCH RW-21 Ice Tindra Merlin og ISJCH OB-1 Ice Tindra King eiga von á gotum núna í janúar 2022 og febrúar 2022 Skrifað af KGB 30.12.2021 21:31Gleðilegt nýtt ár GLEÐILEGT NÝTT ÁR OG TAKK FYRIR ÖLL GÖMLU Ice Tindra Team fjölskyldan mun taka nýja árið 2022 með stórri BOMBU þar sem 4 af tíkunum okkar eru hvolpafullar. Mjög spennandi og framtíð er BJÖRT Ef þú hefur áhuga á að verða hluti af Ice Tindra Team fjölskyldunni þá erum við með hvolpaumsóknir hér ALLIR hvolparnir verða DNA testaðir um sönnun á réttum foreldrum, auk alls sem til þarf að ættbókarfæra hvolpa hjá Hundaræktarfélagi Íslands, heilbrigðisvottorð, tryggingjavottorð og hvolpapakka. Ekki kaupa köttinn í sekknum +++++++++++++++++++++++++++++++++++++ STAÐFEST von á hvolpum jan 2022 undan OB-1 ISJCH Ice Tindra King HD-B1 og ED-A og V6 BSZS 2017 NV-17 BH AD IPO1 Honey von Turia Drimas HD-B1 og ED-A +++++++++++++++++++++++++++++++++ STAÐFEST von á hvolpum jan 2022 undan ISShCh ISJCH RW-21 Ice Tindra Merlin HD-A2 og ED-A og Ice Tindra Orka HD-A2 og ED-A ++++++++++++++++++++++++++++++ STAÐFEST von á hvolpum jan 2022 undan ISShCh ISJCH RW-21 Ice Tindra Merlin HD-A2 og ED-A og C.I.E ISShCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss ++++++++++++++++++++++++++++++++ STAÐFEST von á hvolpum feb 2022 undan OB-1 ISJCH Ice Tindra King HD-B1 og ED-A og Ice Tindra Phoebe HD-A2 og ED-A Gleðilegt nýtt ár - Happy new year Skrifað af KGB 28.12.2021 11:11Ice Tindra Team stigahæðst 2021Ice Tindra Team stigahæðsti ræktandi í schafer í báðum feldgerðum árið 2021 bæði hjá Schaferdeildinni HRFÍ og hjá Hundaræktarfélagi Íslands. Þúsund þakkir öll sem tóku þátt á árinu 2021 því þetta er árangur okkar allra í Ice Tindra Team fjölskyldunni. 1.sæti með 71 stig hjá Schaferdeildinni 8.sæti með 18 stig hjá Hundaræktarfélagi Íslands /snögghærðir 11-15.sæti með 16 stig hjá Hundaræktarfélagi Íslands /síðhærðir Þökkum fyrir allar samverustundirnar og hlökkum til ársins 2022 Skrifað af KGB 07.12.2021 16:08Nýtt form á hvolpaumsóknumVegna fjölda eftirspurna og óskum um að fá hvolpi frá okkur höfum við ákveðið að taka upp rafrænar umsóknir til að auðvelda okkur úrvinnslu þeirra. Þess vegna óskum við eftir því að þeir sem hafa hug á nýjum fjölskyldumeðlim og hafa kynt sér tegundina vel eru beðnir að fylla út umsókn á hlekknum hér fyrir neðan. Óskum líka eftir að þeir sem hafa sent okkur áður á messanger og á emalið okkar, og vilja halda áfram að vera á lista fyrir hvolpi frá okkur að senda inn umsókn á nýja rafrænar umsóknar formið okkar. Skrifað af KGB 20.11.2021 19:05Næstu plönuð got hjá Ice Tindra ræktunSpennandi tímar framundan hjá Ice Tindra Team Allir hvolpar verða DNA-testaðir með sönnun um rétta foreldra í ættbók HRFÍ. ISShCh ISJCH RW-21 Ice Tindra Merlin HD-A2 og ED-A og Ice Tindra Orka HD-A2 og ED-A ++++++++++++++++++++++++++++++ OB-1 ISJCH Ice Tindra King HD-B1 og ED-A og V6 BSZS 2017 NV-17 BH AD IPO1 Honey von Turia Drimas HD-B1 og ED-A ++++++++++++++++++++++++ ISShCh ISJCH RW-21 Ice Tindra Merlin HD-A2 og ED-A og C.I.E ISShCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss++++++++++++++++++++++++++++++++++++++ Þeir sem hafa áhuga að komast á lista sendið póst á [email protected] Skrifað af KGB 16.11.2021 19:39A-got 2021 fættA-got 2021 fætt hjá Ice Tindra ræktun Það fæddist 1 rakki og er hann síðhærður Undan Ice Tindra Jessy HD-A2 og ED-A og Ice Tindra Krysta HD-B1 og ED-A Skrifað af KGB 01.11.2021 21:20Næsta planað Ice Tindra gotKynnum með miklu stolti næsta got hjá Ice Tindra ræktun ISShCh ISJCH RW-21 Ice Tindra Merlin og Ice Tindra Orka Bæði eru þau A2 í mjöðmum og A í olnbogum sem er frítt af mjaðmalosi og olnbogalosi. Skrifað af KGB 31.10.2021 21:16Ice Tindra Orka HD-A2 og ED-AFrábærar fréttir Ice Tindra Orka er HD-A2 og ED-A Frí að mjaðmalosi og olnbogalosi For: Ice Tindra Krysta og Ice Tindra Jessy Skrifað af KGB 26.10.2021 15:59DNA-test sönnun Z-gotIce Tindra ræktun -DNA test Eins og fyrri DNA sýnatökur þá leikur engin vafi á að við séu með rétta skráða foreldra á okkar ræktun Erum við fyrsta ræktun á Íslandi sem gera þetta af sjálfsdáðum til að sýna fram á 100 % rétta foreldra á hvolpum með ættbók frá HRFÍ Stoltir ræktendur Skrifað af KGB 13.10.2021 22:47Næsta Ice Tindra got í október 2021Væntalegt næsta got hjá Ice Tindra ræktun Undan Ice Tindra Jessy og Ice Tindra Krystu Hvolparnir verða DNA -testaðir Skrifað af KGB |
Schafer Nafn: KRISTJANAFarsími: 790-6868Tölvupóstfang: [email protected]Um: Schafer ræktun - Þýskur fjárhundurTenglar
Eldra efni
|
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is