18.09.2017 22:10

Alþjóðleg HRFÍ sýning 16.sep 2017


Alþjóðleg HRFÍ sýning 16. sept 2017




Alþjóðlegsýning HRFÍ hundasýning 16.sept 2017
Dómari:Christine Rossier / í Víðidalnum.

Ice Tindra ræktun
**************************************************
Síðhærðir
Ungliða flokki rakkar 9-18 mán
Ice Tindra Mozart- EX. 1.sæti- meistarefni CK- Íslenskt Ungliðameistarstig ISJCH - -var þetta annað ungliðameistarstig og er hann því orðin Íslenskur Ungliðameistari ISJCH - Annar besti ungliði tegundar BOS- annar besti rakki tegundar með Íslenskt meistarastig.

Opinflokkur rakkar 24 mán og eldri
ISShCh RW-17 Ice Tindra Jazz - EX. 1.sæti - meistarefni CK - Besti rakki tegundar - Besti hundur tegundara BOB með Alþjóðleg meistarstig Cacib

Ungliða flokki tíkur 9-18 mán
Ice Tindra Melissa- EX. 2.sæti
Unghundaflokki
Ice Tindra Krysta -VG. 2.sæti

Meistarflokkur tíkur
ISShCh RW-17 Ice Tindra Joss - 1.sæti- meistarefni CK- þriðja besta tík tegundar

Ræktunarhópur síðhærður- 1.sæti heiðursverðlaun- Besti ræktunarhópur tegundar.
3 got /2 feður og 3 mæður
Ice Tindra Jazz,

Ice Tindra Joss,

Ice Tindra Melissa,

Ice Tindra Mozart,

Ice Tindra Krysta

****************************************************************

Snögghærðir

Ungliða flokki rakkar 9-18 mán

Ice Tindra Merlin- EX.1.sæti - meistarefni CK -Íslenskt Ungliðameistarstig ISJCh-var þetta annað ungliðameistarstig og er hann því orðin Íslenskur Ungliðameistari ISJCH- Annar besti ungliði BOS- fjórði besti rakki tegundar.

Unghundaflokki 15-24 mán
ISJCh Ice Tindra King - EX. 1.sæti
Ice Tindra Karl - EX. 2.sæti

Opinflokkur rakkar 24 mán og eldri
Ice Tindra Jessy Ex. 1.sæti - meistarefni CK- þriðji besti rakki tegundar.

Ungliða flokki tíkur 9-18 mán

ISJCH Ice Tindra Liv - EX. 1.sæti - meistaraefni CK- Besti Unglið BOB tegundra

Opin flokkur tíkur
Ice Tindra Ida - EX. 4.sæti

Ræktunarhópur Snögghærður -4.besti ræktunarhópur - heiðursverðlaun.
4.got /2 feður og 5 mæður
Ice Tindra Jessy
Ice Tindra Merlin
Ice Tindra Karl
Ice Tindra Liv
Ice Tindra Ida


Elsku Ice Tindra team þúsund þakkir fyrir allt  
Rosalega stolt af ykkur öllum, tala ekki um Pétur sem steig sín fyrstu skref í sýningarhringnum, stórt klapp fyrir honum :D enn og aftur takk fyrir alla hjálpina elskurnar Sara Pálsdóttir Guðrún Ágústa Sveinsdóttir Katrín Inga Gísladóttir Bass Þorvaldur Blængsson Margret Eyjolfsdottir Guðmundur Páll Ingólfsson og Katrín Jóna Jóhannsdóttir


03.09.2017 16:10

Ice Tindra J-got 3. ára

Ice Tindra J-got er 3. ára í dag

Innilega til hamingju með þau öll

Gefið þeim stórt afmælisknús frá okkur

Erum svo stolt af ykkur öllum

emoticon


26.08.2017 15:48

ISJCH RW-17 Ice Tindra Krissy

Frábær byrjun í Noregi hjá
ISJCH RW-17 Ice Tindra Krissy
Krissy fór á sína fyrstu Norsku sýningu í dag 26-08-2017
og gerði frábæran árangur í mjög sterkum tíkar flokki.
Excellent
1.sæti í unghundaflokki með meistarefni
2.sæti í bestu tík með norsktmeistarstig
Dómari Moten Nilsen
----------------------------------------------
* SUPER START*
***ISJCh RW-17 Ice Tindra Krissy***
Krissy sin deby i Norsk utstillingsring ble knall bra - i en meget sterk tispeklasse !!!
1 AUK , CK, CERT ,2 BTK avd.Rogaland
Dommer: Morten Nilsen




Þúsund þakkir elsku Nina og Øyvind fyrir allt, þið eru best.
emoticon

18.08.2017 15:37

Ice Tindra N-got



Ice Tindra N-got 17-08-2017 fæddar 6 tíkur

F: NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL1 Giro av Røstadgården
M: ISSCH Ice Tindra Gordjoss






Allir hvolparnir lofaðir
emoticon

14.08.2017 21:12

Afkvæmi NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL1 Giro av Røstadgården


Stór höfðinginn hann NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL1 Giro av Røstadgården er að aldeilis búin að sanna sig hvað hann er að gefa gríðarlega flott afkvæmi.
Nú þegar eru 4 afkvæmi undan honum orðin

Íslenskur Ungliðameistari

en hver hundur þarf að fá 2. íslensk Ungliðameistarastig til að hljóta titillinn ISJCh Íslenskur Ungliðameistari,

þar að auki eru 3 afkvæmi komin með Íslensk Meistarastig.

ISJCh RW-17 Ice Tindra Krissy var 16.mán, 2. íslensk Meistarastig
ISJCh Ice Tindra King var 16.mán
ISJCh Ice Tindra Liv var 12.mán
ISJCh Svarsthamars Edda var 17. mán, 1. íslenskt Meistarastig

Svo eru þessir búnir á fá 1. íslenskt Ungliðameistarstig
Ice Tindra Merlin var 12.mán, 1 íslenskt Meistarstig
Ice Tindra Mozart var 12.mán
En þeir hafa 2 næstu sýningar til að klára þetta og vonandi tekst það
Hef sko trú á að fleiri titlar eigi eftir að koma á afkvæmin undan honum Giro.
Svakalega stolt af öllum hundunum og eigendum sem eru búin að standa sig rosalega vel. Enn og aftur innilega til hamingju með ykkar hunda Katrín Jóna Jóhannsdóttir, Eva Kristinsdóttir, Margret Eyjolfsdottir og Katrín Inga Gísladóttir Bass.

Þúsund þakkir elsku Øyvind og Nina fyrir þennan stórglæsilegan hund hann Giro


ISJCh RW-17 Ice Tindra Krissy var 16.mán,
2. íslensk Meistarstig
----------------------------------------

ISJCh Ice Tindra King var 16.mán
-------------------------------------------

ISJCh Ice Tindra Liv var 12.mán
-----------------------------------------------

ISJCh Svarsthamars Edda var 17. mán,
1. íslenskt Meistarastig
---------------------------------------------

Ice Tindra Merlin var 12.mán,
1. íslenskt Ungliðameistarastig og 1. íslenskt Meistarastig
-----------------------------------------------

Ice Tindra Mozart var 12.mán, 1. íslenskt Ungliðameistarastig
-------------------------------------
NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL1 Giro av Røstadgården



14.08.2017 21:09

ISJCh Ice Tindra Liv


Staðfestingin á titlinum hjá
ISJCh Ice Tindra Liv komið í hús.
Íslenskur Ungliðameistari.
Svakalega stolt af Liv
F: NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL1 Giro av Røstadgården
M: ISShCh Ice Tindra Gordjoss



24.07.2017 16:00

Væntanleg got í byrjun okt 2017

Væntalegt got í byrjun október 2017

NSV AD BH SCHH3 KKL1 Giro av Røstadgården HD-AA og ED-AA

og
Ice Tindra Flower HD-B og ED-A



16.07.2017 14:56

Ice Tindra M-got 1.árs


Ice Tindra M-got á 1. árs afmæli í dag.

Innilega til hamingju með krúttin, gefið þeim stórt knús frá okkur.

Erum svo stolt af ykkur öllum  

F:NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL1 Giro av Røstadgården

M:  Ice Tindra Flame

14.07.2017 11:52

Ice Tindra L-got 1. árs

Ice Tindra L-got á 1. árs afmæli í dag.

Innilega til hamingju með krúttin, gefið þeim stórt knús frá okkur.

Erum svo stolt af ykkur öllum  

F:NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL1 Giro av Røstadgården

M: ISShCh Ice Tindra Gordjoss






30.06.2017 22:12

Reykjavík Winner 2017 og Alþjóðlegsýning 24 og 25 júní 2017

Reykjavíkur Winner 2017 og Alþjóðlegsýning HRFÍ
24 og 25 júní 2017









Reykjavík Winner 24.júní 2017
Dómari Auður Sif Sigurgeirsdóttir /Útisýning í Víðidalnum.

Ice Tindra ræktun

****************************************************************
Snögghærðir

Ungliða flokki rakkar 9-18 mán

Ice Tindra Merlin- EX.2.sæti
ISJCh Ice Tindra King - VG. 3.sæti -

Ice Tindra Karl - VG. 4.sæti

Opinflokkur rakkar 24 mán og eldri
Ice Tindra Jessy- EX. 2.sæti

Ungliða flokki tíkur 9-18 mán
ISJCh Ice Tindra Krissy - EX. 1.sæti - meistarefni CK- BOB Ungliði - Best tík tegundar - Íslenskt meistarstig - Besti hundur tegundar BOB. Reykjavíkur Winnir titil RW-17 1.sæti í Grúppu BIG-1 - Annar besti Ungliði Sýningar af 22 ungliðum - og keppti svo í BESTI hundur sýningar, náði ekki sæti þar en var að keppa við 9 bestu hunda sýningar af ca 700 hundum.
Ice Tindra Liv - EX. 2.sæti - meistaraefni CK- Íslenskt Ungliðameistarstig ISJCH

Ræktunarhópur Snögghærður -2.besti ræktunarhópur - heiðursverðlaun.
4.got /2 feður og 4 mæður
Ice Tindra Krissy
Ice Tindra King
Ice Tindra Liv
Ice Tindra Jessy
Ice Tindra Merlin

 

**************************************************
Síðhærðir
Ungliða flokki rakkar 9-18 mán
Ice Tindra Mozart- EX. 1.sæti

Opinflokkur rakkar 24 mán og eldri
ISShCh Ice Tindra Jazz - EX. 1.sæti - meistarefni CK -Besti rakki tegundar- - Annar besti hundur tegundar BOS. Reykjavíkur Winner titill RW-17.

Ungliða flokki tíkur 9-18 mán
Ice Tindra Melissa- EX. 3.sæti
Ice Tindra Krysta -EX. 4.sæti

Meistarflokkur tíkur
ISShCh Ice Tindra Joss - 1.sæti- meistarefni CK- Besta tík tegundar - Besti hundur tegundar BOB. Reykjavíkur Winner titill RW-17

Ræktunarhópur síðhærður- 1.sæti heiðursverðlaun- Besti ræktunarhópur tegundar.
3 got /2 feður og 3 mæður
Ice Tindra Jazz, Ice Tindra Joss, Ice Tindra Melissa, Ice Tindra Mozart, Ice Tindra Krysta

 

 99999999999999999999999999999999999999999999999999999999

 

Alþjóðlegsýning 25.júní 2017
Dómari Philip John /Útisýning í Víðidalnum.

Ice Tindra ræktun
**************************************************
Síðhærðir
Ungliða flokki rakkar 9-18 mán
Ice Tindra Mozart- EX. 1.sæti- meistarefni CK- Íslenskt Ungliðameistarstig - Annar besti ungliði tegundar BOS- þriðji besti rakki tegundar.

Opinflokkur rakkar 24 mán og eldri
ISShCh RW-17 Ice Tindra Jazz - EX. 1.sæti - meistarefni CK - Annar besti rakki tegundar.

Ungliða flokki tíkur 9-18 mán
Ice Tindra Melissa- EX. 3.sæti
Ice Tindra Krysta -VG. 4.sæti

Opinflokkur tíkur 24 mán og eldri
Ice Tindra Flower - EX. 1.sæti - meistarefni CK - Þriðja besta tík tegundar.

Meistarflokkur tíkur
ISShCh RW-17 Ice Tindra Joss - 1.sæti- meistarefni CK- Besta tík tegundar - Besti hundur tegundar BOB. Alþjólegt meistarstig og var þetta hennar 4. Stig og mun því sækja um Alþjóðlegan sýningameistartitilinn C.I.B. 4.sæti í grúbbu BIG-4

Ræktunarhópur síðhærður- 1.sæti heiðursverðlaun- Besti ræktunarhópur tegundar.
3 got /3 feður og 3 mæður
Ice Tindra Jazz, Ice Tindra Joss, Ice Tindra Melissa, Ice Tindra Mozart, Ice Tindra Flower

 

****************************************************************

Snögghærðir

Ungliða flokki rakkar 9-18 mán

Ice Tindra Merlin- EX.1.sæti - meistarefni CK - Besti ungliði BOB -Íslenskt Ungliðameistarstig ISJCh- annar besti rakki tegundar - Íslenskt meistarstig

Ice Tindra Karl - EX. 3.sæti

Unghundaflokki 15-24 mán
ISJCh Ice Tindra King - EX. 1.sæti - meistarefni CK- þriðji besti rakki tegundar - Vara alþjóðlegt meistarastig V-Cacib

Opinflokkur rakkar 24 mán og eldri
Ice Tindra Jessy Ex. 1.sæti - meistarefni CK

Ungliða flokki tíkur 9-18 mán

Ice Tindra Liv - EX. 1.sæti - meistaraefni CK- Íslenskt Ungliðameistarstig- Annar besti Unglið BOS -var þetta annað ungliðameistarstig og er hún því orðin Íslenskur Ungliðameistari ISJCH- fimmta besta tík tegundar

Unghundaflokki tíkur 15-24 mán
ISJCh RW-17 Ice Tindra Krissy - EX. 4.sæti

Ræktunarhópur Snögghærður -2.besti ræktunarhópur - heiðursverðlaun.
4.got /2 feður og 4 mæður
Ice Tindra Krissy
Ice Tindra King
Ice Tindra Liv
Ice Tindra Jessy
Ice Tindra Merlin


999999999999999999999999999999999999999999999999999999

Hvar á ég að byrja!!! Er svo ánægð með sýninguna og Ice Tindra Team. Þúsund þakkir fyrir alla hjálpina og stuðninginn. Þið stóðu ykkur rosalega vel í nýja hlutverkinu ykkar og er ég hrikalega stolt af ykkur öllum

Sara Pálsdóttir, Guðrún Ágústa Sveinsdóttir, Katrín Jóna Jóhannsdóttir, Ágúst Þórðarson, Katrín Inga Gísladóttir Bass, Þorvaldur Blængsson, Margret Eyjolfsdottir, Guðmundur Páll Ingólfsson og Øyvind Sæther þúsund þakkir öll, þið eru svo yndisleg og það sem það var gaman hjá okkur og ekki má gleyma Bóbó mínum Ásgrímur Pálsson sem hefur staðið eins og klettur við hlið mér í gegnum þetta ævintýri

Frábær sýning í alla staði og gaman að hitta alla yndislegu hundavinina.


Til hamingju allir með flottu hundana ykkar.

emoticon

 

22.05.2017 16:53

ISJCh Ice Tindra Krissy


Fengum frábærar fréttir í dag!!
niðurstöður úr myndatöku á mjöðmun og olnboga hjá
ISJCh Ice Tindra Krissy
HD:A/B og ED: A/A
Sem sagt frí af mjaðma og olnbogalosi
emoticon



18.05.2017 13:52

Ice Tindra meistarar

Á síðustu deildarsýningu schaferdeildar 29-04-2017 dómari Morten Nilsen frá Svíþjóð.

Stóðu Ice Tindra hundar sig frábærlega vel.

Eignuðumst við 3 nýja meistara hjá Ice Tindra ræktun


ISJCh Ice Tindra Krissy Íslenskur Ungliðameistari


ISJCh Ice Tindra King Íslenskur Ungliðameistari


ISShCh Ice Tindar Jazz Íslenskur Sýningameistari

 

01.05.2017 00:08

Schaferdeildar sýning 2017




Deildarsýning Schaferdeildar 29.apríl 2017
Dómari Morten Nilsen frá Svíþjóð specialist í Schafer /sýning haldin í Andvarahöllinni.

Ice Tindra ræktun
**************************************************
Síðhærðir
Ungliða flokki rakkar 9-18 mán
Ice Tindra Mozart- EX. 3.sæti

Opinflokkur rakkar 24 mán og eldri
Ice Tindra Jazz - EX. 1.sæti - meistarefni CK -Besti rakki tegundar- íslenskt meistarstig Cert- Besti hundur tegundar BOB. Var þetta 3ja íslenska meistarstigið hans og er því orðin Íslenskur sýningameistari ISShCh.

Ungliða flokki tíkur 9-18 mán
Ice Tindra Melissa- EX. 2.sæti - meistarefni CK
Ice Tindra Krysta -EX. 3.sæti

Opinflokkur tíkur 24 mán og eldri
Ice Tindra Flower - EX. 3.sæti - meistarefni CK

Meistarflokkur tíkur
ISShCh Ice Tindra Joss - 1.sæti- meistarefni CK- Besta tík tegundar - íslenskt meistarstig Cert - Annar besti hundur tegundar BOS.

Ræktunarhópur síðhærður- 1.sæti heiðursverðlaun- Besti ræktunarhópur tegundar og Annar besti ræktunahópur sýningar.
3 got /3 feður og 3 mæður
Ice Tindra Jazz, Ice Tindra Joss, Ice Tindra Melissa, Ice Tindra Mozart, Ice Tindra Krysta

Par síðhærð 2.sæti
Ice Tindra Mozart, Ice Tindra Melissa

****************************************************************
Snögghærðir

Ungliða flokki rakkar 9-18 mán
Ice Tindra King - EX. 1.sæti - meistaraefni CK - Íslenskt Ungliðameistarstig -BOS Ungliði - 2.besti rakki tegundar. Var þetta annað Íslenska ungliðameistarastigið og því orðin Íslenskur Ungliðameistari ISJCh
Ice Tindra Merlin- EX.2.sæti - meistarefni CK
Ice Tindra Karl - EX. 4.sæti

Opinflokkur rakkar 24 mán og eldri
Ice Tindra Jessy- EX. 2.sæti - meistarefni CK
Ice Tindra Jackson - EX.

Meistarflokkur rakkar
NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL1 Giro av Røstadgården- EX. 1.sæti - meistarefni CK- 3. Besti rakki tegundar.

Ungliða flokki tíkur 9-18 mán
Ice Tindra Krissy - EX. 1.sæti - meistarefni CK- Íslenskt Ungliðameistarstig -BOB Ungliði - Best tík tegundar - Íslenskt meistarstig - Besti hundur sýningar BOB. Var þetta annað Íslenska ungliðameistarstigið og er því orðin Íslenskur Ungliðameistari ISJCh
Ice Tindra Liv - EX. 3.sæti
Ice Tindra Luna - EX. 4.sæti

Opinflokkur tíkur 24 mán og eldri
Ice Tindra Gem -EX.

Meistarflokkur tíkur
ISShCh Ice Tindra Gordjoss - EX. 1.sæti -meistaraefni CK

Ræktunarhópur Snögghærður -2.besti ræktunarhópur - heiðursverðlaun.
5.got /3 feður og 5 mæður
Ice Tindra Krissy
Ice Tindra Gordjoss
Ice Tindra Liv
Ice Tindra Jessy
Ice Tindra Merlin

Afkvæmahópur Giro - 1.sæti - Heiðursverðlaun - Besti afkvæmahópur sýningar.
NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL1 Giro av Røstadgården
4 got/ 4 mæður
Ice Tindra King
Ice Tindra Merlin
Ice Tindra Liv
Ice Tindra Krissy
Svarthamars Emma

Par snögghærðum
Giro og Krissy, Liv og Karl

Þúsund þakkir allir Við erum svo í skýjunum yfir þessum frábærum árangri sem Ice Tindra hundar og Giro fengu á sýningunni. Það voru sýnd 15 afkvæmi undan þessum mikla höfðinga sem var alveg að verða 9.ár á sýningunni og gerðu afkvæmin hans frábæra hluti á sýningunni ásamt fleirum. Ice Tindra teamið var svo samheld og yndislegt að eyða deginum með ykkur, því án ykkar hjálpar hefði þetta ekki verið mögulegt Við stóðum saman sem eitt. Gaman að sjá alla í jökkunum með fallegu hundana sína. Þúsund þakkir fyrir komuna Øyvind til okkar, yndislegt að hafa þig og sýna okkur margt. Lærðum svo mikið og ómetalegt að fá hjálp frá svona reyndum og virtum ræktanda sem hann er. Nina Helene Storrø þú kemur með næst En og aftur kæru Ice Tindra team bestu þakkir fyrir ALLA hjálpina um helgina.
Sara Pálsdóttir, Pétur Kristjánsson, Katrín Jóna Jóhannsdóttir, Ágúst Þórðarson, Guðrún Ágústa Sveinsdóttir, Agnar Már, Arnar Már Jónsson, Katrín Inga Gísladóttir Bass, Þorvaldur Blængsson, Margret Eyjolfsdottir, Guðný Sævinsdóttir, Gunnar Haraldsson, Anna Nyman, Hildur Vilhelmsdóttir og Eva. Ekki má gleyma liðstjóranum okkar sem stóð sig frábærlega og reddaði ÖLLU Sigrún Valdimarsdóttir Þið voru öll ótrúlega flott og stóðu ykkur eins og hetjur, Ice Tindra ræktun til mikils sóma, mikið gaman hjá okkur öllum sem allir tóku eftir Við eigum bara eftir að stækka og styrkjast
P.S Birt með fyrirvara um villur, ef þær eru þá lagfærðar um hæl.


16.04.2017 10:05

Ice Tindra I-got 3. ára


Elskulega Ice Tindra I-gotið á afmæli í dag.
Þau eru 3.ára í dag
Stórt knús

Gleðilega páska 




16.04.2017 10:00

Gleðilega páska 2017

Gleðilega páska öll

Páskakveðjur Ice Tindra ræktun


 

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

1 mánuð

1 dag

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

3 mánuði

22 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

2 mánuði

18 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

eftir

14 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

9 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

8 mánuði

13 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

8 mánuði

18 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 453
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 1404
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 1190847
Samtals gestir: 91869
Tölur uppfærðar: 14.12.2024 01:39:47