Borðar á sýningum HRFÍ

Útskýring á borðum á sýningum.


·
1. einkunn (rauður borði)

Hundurinn er dæmigerður fyrir tegundina að gerð (týpu) og byggingu, með svo augljósa kosti og það óverulega útlitsgalla, að fullyrða megi að hann sé mjög góður fulltrúi tegundarinnar.

·  2. einkunn (blár borði)
Hundurinn er góður að gerð (týpu) og byggingu og útlitsgallar ekki meira áberandi en svo, að telja megi hann góðan fulltrúa tegundarinnar.

·  3. einkunn (gulur borði)
Hundurinn er viðunandi hvað varðar gerð (týpu) og útlitsgalla ekki það áberandi, að hægt sé að segja að hann é óverðugur fulltrúi tegundarinnar.

·  0. einkunn (engin borði)
Hægt er að gefa hundi einkunnina 0 sem hefur augljósa galla í byggingu, gerð (týpu) eða geðslagi (þar með taldir hundar sem eru árásagjarnir eða bíta). Rakkar sem ekki eru með tvö eðlileg og rétt staðsett eistu skal gefa einkunnina 0.

·  E.h.d. (ekki hægt að dæma)
Merkir að dómaranum hafi verið ómögulegt að ákveða hvaða einkunn hundinum ber að fá. Þessa umsögn má einungis gefa þeim hundi sem á því augnabliki sem dómarinn er að dæma hann, hreyfir sig eða er þannig á sig kominn, að dómarinn geti ekki myndað sér örugga skoðun á hundinum (t.d. má nefna halta hunda o.s.frv.)

·  Meistarastig/tilnefning til íslensk meistara (borði í íslensku fánalitunum) Framúrskarandi og að öllu leyti rétt byggður hundur með svo augljósa kosti og það óverulega galla, að unnt er að hafa hann sem takmark sem ræktendur ættu að ásetja sér að nálgast.

·  Meistaraefni (bleikur borði)
Hefur sömu eðliskosti og sá hundur sem hlýtur meistarastigið; er í raun einnig verðugur til að hljóta meistarastig, eða ef um er að ræða meistara, að hann sé verðugur titilsins.
 

________________________________

Einkunna- og verðlaunaborðar á sýningum

 

Allar einkunnir svo og sætaröðun er sýnd með verðlaunaborðum sem hér segir:

Besti hundur sýningar - breiður borði í íslensku fánalitunum.

Besti hundur tegundar, 1. sæti - rauður og gulur borði.

Besti hundur tegundar, 2. sæti - hvítur og grænn borði.

Besti öldungur tegundar - grár og bleikur borði

Alþjóðlegt meistarastig (CACIB) - hvítur borði.

Vara-alþjóðlegt meistarastig (Reserve CACIB) - appelsínugulur borði.

Meistarastig - mjór borði í fánalitum.

Meistaraefni - bleikur borði.

Meistaranafnbót - rauður og grænn borði.

Heiðursverðlaun - lillablár borði.

Heiðursverðlaun fyrir afkvæma/ræktunarhóp - lillablár og hvítur borði.

Þátttakendur í meistaraflokki - rauður og hvítur borði.

Þátttakendur í hlýðnikeppni - rauður, svartur og gulur borði.

Þátttakendur í hundafimi - svartur og appelsínugulur borði.

Einkunn í gæðadómi

Excellent - rauður borði

Very Good - blár borði

 Good - gulur borði

Sufficient - grænn borði

Disqualified - grár borði

Ekki hægt að dæmi (e.h.d.) - brúnn borði

Sætaröðun/hlýðni/hundafimi:

1. sæti - rauður borði

2. sæti - blár borði

3. sæti - gulur borði

4. sæti - grænn borði

_____________________________________


Útskýringar á skammstöfum


B.H - Besti rakki

B.T - Besta tík

BHT-1 - Besti hundur tegundar I

BHT-2 - Besti hundur tegundar II

BHS - Besti hundur sýningar

B.HV.S - Besti hvolpur sýningar

B.Ö.T - Besti öldungur sýningar

CACIB - Alþjóðlegt meistarastig

V.CACIB - Vara alþjóðlegt meistarastig

M.STIG - Íslenskt meistara stig

M.NAFNB - Meistaranafnbót

M.EFNI - Meistaraefni

HE.V - Heiðursverðlaun

E.H.D - Ekki hægt að dæma

T.H - Tegundarhópur

HV.FL - Hvolpaflokkur

UL.FL - Ungliðaflokkur

UL.KFL - Ungliðakeppnisflokkur

UH.FL - Unghundaflokkur

UH.KFL - Unghundakeppnisflokkur

O.FL. - Opinn flokkur

O.KFL - Opinn Keppnisflokkur

M.FL - Meistarflokkur

Ö.FL - Öldungarflokkur

Ö.KFL - Öldungakeppnisflokkur

AFKV.FL - Afkvæmaflokkur

RÆKT.FL - Ræktunarflokkur

-------------------------------------------------------------------------------

Einkunna- og verðlaunaborðar á sýningum

 

Allar einkunnir svo og sætaröðun er sýnd með verðlaunaborðum sem hér segir:

Besti hundur sýningar - breiður borði í íslensku fánalitunum.

Besti hundur tegundar, 1. sæti - rauður og gulur borði.

Besti hundur tegundar, 2. sæti - hvítur og grænn borði.

Besti öldungur tegundar - grár og bleikur borði

Alþjóðlegt meistarastig (CACIB) - hvítur borði.

Vara-alþjóðlegt meistarastig (Reserve CACIB) - appelsínugulur borði.

Meistarastig - mjór borði í fánalitum.

Meistaraefni - bleikur borði.

Meistaranafnbót - rauður og grænn borði.

Heiðursverðlaun - lillablár borði.

Heiðursverðlaun fyrir afkvæma/ræktunarhóp - lillablár og hvítur borði.

Þátttakendur í meistaraflokki - rauður og hvítur borði.

Þátttakendur í hlýðnikeppni - rauður, svartur og gulur borði.

Þátttakendur í hundafimi - svartur og appelsínugulur borði.

Einkunn í gæðadómi

Excellent - rauður borði

Very Good - blár borði

 Good - gulur borði

Sufficient - grænn borði

Disqualified - grár borði

Ekki hægt að dæmi (e.h.d.) - brúnn borði

Sætaröðun/hlýðni/hundafimi:

1. sæti - rauður borði

2. sæti - blár borði

3. sæti - gulur borði

4. sæti - grænn borði

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 15

atburður liðinn í

19 daga

HRFÍ sýning tvöföld 10 og 11 júní 2023

eftir

1 dag

Schaferdeildar sýning 26.ágúst

eftir

2 mánuði

17 daga

DNA-test

atburður liðinn í

2 ár

2 mánuði

13 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

4 ár

2 mánuði

8 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 20

atburður liðinn í

1 mánuð

Tenglar

Flettingar í dag: 129
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 649
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 468301
Samtals gestir: 28844
Tölur uppfærðar: 9.6.2023 03:24:28