NSV AD BH SCHH3 KKL1 Giro av Røstadgården


NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL
Giro av Røstadgården

HD- AA
ED-AA
Fæddur 01-05-2008

Eigandi: Ice Tindra ræktun

Erum við rosalega heppin að fá Giro til landsins og erum valla enn að trúa því að þessi Draumur er orðin að veruleika.
Án nokkurs efa á hans blóðlína eftir að betrum bæta stofninn okkar hér á íslandi og gera frábæra hluti. Verður mjög spennandi að fylgjast með afkvæmum hans hér á Íslandi.
Giro hefur sannað sig bæði á sýningum í mörgum löndum, í vinnu er hann með hæðstu gráðu sem hægt er að taka í vinnuprófum, og sem frábær ræktunarhundur. Mörg afkvæmi hans hafa líka sannað sig á sýningum og vinnu.
Giro er með þeim hæðstu í Index niðurstöðum í Noregi, er hann með 118,35 stig, en þá er búið að mjaðma og olnbogamynda afkvæmi hans.

Giro er með þeim bestu sem flutt hafa verið til landsins, með rétta byggingu og stórglæsilegar hreyfinga og gríðalega fallegur.
Síðast og ekki síðst sem er mjög mikilvægt er að Giro er mjög heilsuhraustur og hans blóðlína.


Giro á 8 afkvæmi í ræktunarhópnum okkar nóv 2018 bestu ræktunarhópar tegundar í síðum og snöggum hærðum. Þau elstu rétt að verða 3.ára

Að hafa alla þessa kosti er gríðalega mikilvægt að fá inn í stofninn hér á Íslandi.
Fæddir hvolpar undan Giro 25-12-2016Móðir hans Giro
Faðir hans Giro

DNA-test

atburður liðinn í

4 mánuði

8 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

2 ár

4 mánuði

3 daga

Meistarstigssýning HRFÍ

eftir

17 daga

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

8 daga

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

895-6490

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Tenglar

Flettingar í dag: 492
Gestir í dag: 90
Flettingar í gær: 464
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 2254549
Samtals gestir: 237024
Tölur uppfærðar: 4.8.2021 14:22:56