05.02.2009 00:10

Sýningarþjálfun

Breytt Breytt

Upplýsingar um allar sýningarþjálfanir er að finna hér að neðan

Frá Unglingadeild.

Nú er farið að styttast í sýninguna helgina 28.febrúar - 1.mars og eins og áður verða síðustu þrjár sýningaþjálfanirnar hjá unglingadeildinni í reiðhöll Fáks í Víðidal næstu sunnudaga fram að sýningu. Það er mikilvægt að þeir sem taka þátt í sýningaþjálfununum mæti á réttum tíma.

Sunnudagarnir sem um ræðir eru sunnudagarnir 8. febrúar, 15. febrúar og 22. febrúar.
kl. 17 - 18 Ungir sýnendur
kl. 18 - 19 Tegundahópar 1, 2 og 8
kl. 19 - 20 Tegundahópar 3, 4, 6 og 9
kl. 20 - 21 Tegundahópar 5, 7 og 10

Að venju kostar hvert skipti 500kr og rennur sá peningur óskiptur til þess að styrkja keppendur Unglingadeildarinnar erlendis. En Unglingadeildin með dyggri aðstoð HRFÍ, Dýrheima og SS sendir fulltrúa á helstu sýningar erlendis. Sá ungi sýnandi sem er stigahæstur eftir árið í eldri flokk keppir á Crufts. Annar stigahæsti ungi sýnandinn í eldri flokk keppir á Heimssýningunni og þriðji stigahæsti ungisýnandinn keppir á Evrópusýningunni. Síðan fer fjögurramanna lið skipað fjórum stigahæstu ungu sýnendunum úr eldri flokk á Norðurlandakeppni ungra sýnenda.

Mikilvægt er að hafa meðferðis sýningartaum, kúkapoka og nammi eða dót fyrir hundinn.

Með vonum að sjá sem flesta,
Stjórn Unglingdeildar

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

7 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

2 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

1 mánuð

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

atburður liðinn í

25 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

4 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

9 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

9 mánuði

26 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 7408
Gestir í dag: 780
Flettingar í gær: 1805
Gestir í gær: 147
Samtals flettingar: 1258942
Samtals gestir: 94405
Tölur uppfærðar: 22.1.2025 22:54:54