06.02.2009 23:40

schafer hvolpar 4 daga gamlir.

Schafer hvolpar 4 daga gamliremoticon
Allt gengur vel með schafer hvolpana, þeir stækka og stækka. Klipptum neglur í gær svo er nefið orðið svart en þeir fæðast með bleikt nef. Sasha farin að koma aðeins meira fram annars er hún búin að liggja nánast 24 tíma hjá hvolpunum, rétt farið út að pissa og fá sér að borða. Búin að setja inn nýjar myndir og líka myndbandemoticon góða skemmtunemoticon
Baron =gult
Blues =rautt
Bart  =blátt
Bravo=grænt
Bentley=svart
  

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

eftir

4 daga

Ice Tindra ganga kl 13

Það er í dag!

Schaferdeilarsýning tvöföld 9 og 10 maí 2026

eftir

3 mánuði

29 daga

Norðurljósa og Alþjóðlegsýning HRFÍ 21.feb 2026

eftir

1 mánuð

10 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

2 ár

4 mánuði

6 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

9 mánuði

10 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

9 mánuði

15 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 3080
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 1659
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 2186061
Samtals gestir: 112506
Tölur uppfærðar: 11.1.2026 18:44:51