19.02.2009 07:00

Schafer hvolpar

emoticon   Allt gengur vel með krílin, frábært að sjá hvað þau styrkjast og styrkjast á hverjum degi, geta labbað nokkur skref í einu. Svo eru þau farin að narta í hvort annað líka reyna að þrifa sig, sjá og heyra emoticon . Miklar breytingar á nokkrum dögum. Ekki langt þanngað til að þau fá að borða mat en ekki alveg strax þar sem þau þyngjast og þyngjast öll komin yfir 1500gr.  



Takk fyrir allar kveðjurnar í gestabókina.
Æðislega gaman að sjá hvað margir eru að fylgjast með.
Bless í bili Kristjana emoticon

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

eftir

4 daga

Ice Tindra ganga kl 13

Það er í dag!

Schaferdeilarsýning tvöföld 9 og 10 maí 2026

eftir

3 mánuði

29 daga

Norðurljósa og Alþjóðlegsýning HRFÍ 21.feb 2026

eftir

1 mánuð

10 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

2 ár

4 mánuði

6 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

9 mánuði

10 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

9 mánuði

15 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 3080
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 1659
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 2186061
Samtals gestir: 112506
Tölur uppfærðar: 11.1.2026 18:44:51