04.10.2009 20:03

Hvolpahittingur 4-10-2009

Nú eru þau orðin 8 mánaða 2-10-09 litlu krílin okkar, þetta er svo fljótt að líða. Við hittumst í dag í þessu fallega veðri upp í Heiðmörk og var rosa mikið fjör hjá þeim öllum. Það var rosaleg gaman að sjá þau svona glöð og kát, dafna vel hjá eigendum sínum. 

 
Frá vinstri
Úlfur, Sash, Aragon, Hera , Póló, Skuggi, Bravo
og eigendur þeirraemoticon

Þúsund þakkir fyrir daginn sjáumst sem fyrst afturemoticon

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 19

atburður liðinn í

2 daga

Ice Tindra ganga kl 18

atburður liðinn í

2 daga

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

eftir

1 mánuð

12 daga

NKU og Alþjóðlegsýning HRFÍ 16 og 17 ágúst

eftir

3 mánuði

7 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

8 mánuði

4 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

1 mánuð

8 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

1 mánuð

13 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 882
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 2448
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 1502179
Samtals gestir: 101980
Tölur uppfærðar: 9.5.2025 08:05:05