24.01.2010 13:02

Sýningarþjálfun f/næstu sýningu 27-28 feb 2010

Tekið af www.hrfi.is
Sýningarþjálfun


Upplýsingar um allar sýningarþjálfanir er að finna hér að neðan
Sýningaþjálfun á vegum Unglingadeildar HRFÍ fyrir vorsýningu HRFÍ hefst Sunnudaginn 24. janúar í reiðhöllinni Víðidal.


Sunnudagurinn 24. janúar kl 16:00 - 18.00
16:00 - 17:00 Ungir sýnendur
17:00 - 18:00 Almennir sýnendur

Sunnudagurinn 31. janúar kl 16:00 - 18:00
16:00 - 17:00 Ungir sýnendur
17:00 - 18:00 Almennir sýnendur

Sunnudagurinn 7. febrúar kl 16:00 - 20:00
16:00 - 17:00 Ungir sýnendur
17:00 - 18:00 Almennir sýnendur ,tegundahópar 1,2,6
18:00 - 19:00 Almennir sýnendur ,tegundahópar 5,9,3,4
19:00 - 20:00 Almennir sýnendur ,tegundahópar 7,8,10

Sunnudagurinn 14.febrúar ATH
Auglýst síðar!!!!!!!!!!

Sunnudagurinn 21. febrúar kl 16:00 - 20:00
16:00 - 17:00 Ungir sýnendur
17:00 - 18:00 Almennir sýnendur ,tegundahópar 1,2,6
18:00 - 19:00 Almennir sýnendur ,tegundahópar 5,9,3,4
19:00 - 20:00 Almennir sýnendur ,tegundahópar 7,8,10

Að venju kostar hvert skipti kr. 500.-og rennur sá peningur óskiptur til þess að styrkja keppendur Unglingadeildarinnar erlendis. En Unglingadeildin með dyggri aðstoð HRFÍ, Pedigree og Royal Canin senda fulltrúa á helstu sýningar erlendis.
Sá ungi sýnandi sem er stigahæstur eftir árið í eldri flokk keppir á Crufts. Annar stigahæsti ungi sýnandinn í eldri flokk keppir á Heimssýningunni og þriðji stigahæsti ungisýnandinn keppir á Evrópusýningunni. Síðan fer lið skipað fjórum stigahæstu ungu sýnendunum á Norðurlandakeppni ungra sýnenda.

Athugið að mikilvægt er að mætt sé á réttum tíma á æfingarnar svo þær geti byrjað á tilsettum tíma.
Einnig er mikilvægt að fólki taki með sér kúkapoka, sýningartaum og nammi eða dót fyrir hundinn.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

11 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

atburður liðinn í

7 daga

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

eftir

2 mánuði

9 daga

Ice Tindra ganga kl 14

atburður liðinn í

14 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

7 mánuði

7 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

11 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

16 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 755
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 612
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1419078
Samtals gestir: 99708
Tölur uppfærðar: 12.4.2025 05:39:47