07.03.2010 09:21

Aðalfundur Vinnuhundadeildar 13 mars 2010

 Tekið af http://www.vinnuhundadeild.is/fre4.php


Aðalfundur Vinnuhundadeildar verður haldinn í húsnæði HRFÍ Síðumúla
laugardaginn 13. mars kl 16.

Dagskrá:

1 Skýrsla stjórnar

2.Dagskrá 2010

3 Kosning í stjórn

 Óskað er eftir tveim framboðum í stjórn deildarinnar til tveggja ára. Þeir sem hafa verið félagsmenn í HRFÍ í tvö ár geta gefið kost á sér í stjórn. Kosningarétt og kjörgengi á ársfundum hafa þeir, sem eru skráðir í deildina og skuldlausir við félagið það ár sem ársfundur er haldinn, og sem tekið hafa þátt í vinnuprófum HRFÍ eða félagi viðurkenndu af HRFÍ. 

Stjórnin.

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

11 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

atburður liðinn í

7 daga

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

eftir

2 mánuði

9 daga

Ice Tindra ganga kl 14

atburður liðinn í

14 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

7 mánuði

7 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

11 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

16 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 1139
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 612
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1419462
Samtals gestir: 99712
Tölur uppfærðar: 12.4.2025 06:45:12