23.05.2010 14:09

Minna á aðalfund Hundaræktunarfélag Íslands

Aðalfundur Hundaræktarfélags Íslands


Aðalfundur Hundaræktarfélags Íslands verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 26. maí kl.20:00

Dagskrá:
1. Skipan fundarstjóra, fundarritara og lögmæti fundarins kannað
2. Skýrsla stjórnar HRFÍ
3. Ársreikningar félagsins ásamt skýrslum löggilts endurskoðanda og félagskjörinna          skoðunarmanna fyrir síðastliðið ár, lagðir fram til staðfestingar
4. Skýrsla um starfsemi siðanefndar
5. Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar samþykkt fyrir næsta starfstímabil
6. Lagabreytingar
7. Kosning stjórnarmanna skv. 10.gr.
8. Kosning tveggja félagskjörinna skoðunarmanna og tveggja til vara
9. Kosning siðanefndar
10. Önnur mál

Kosningarétt og kjörgengi hafa þeir sem greitt hafa félagsgjald sitt fyrir það ár sem aðalfundur er haldinn á, fimm virkum dögum fyrir aðalfund.

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 15

atburður liðinn í

7 daga

Ice Tindra ganga kl 14

atburður liðinn í

7 daga

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

eftir

1 mánuð

3 daga

NKU og Alþjóðlegsýning HRFÍ 16 og 17 ágúst

eftir

2 mánuði

29 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

8 mánuði

13 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

1 mánuð

17 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

1 mánuð

22 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 545
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 1504
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 1523603
Samtals gestir: 102499
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 16:06:06