22.03.2011 15:32

Schaferdeildarganga

Deildarganga

Næstkomandi sunnudag, 27. mars, verður farið í göngutúr um Nauthólsvík og Öskjuhlíð. Þetta verður sirka klukkutíma göngutúr og ætlum við að hittast á bílaplaninu hjá Nauthól klukkan 14 (sama stæði og er fyrir ylströndina). Eftir gönguna ætlum við að setjast niður inn á Nauthól og fá okkur kaffisopa og spjalla saman þar sem það vakti mikla lukku í síðasta göngutúr. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Kveðja,
stjórn Schäferdeildarinnar
 

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

11 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

atburður liðinn í

7 daga

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

eftir

2 mánuði

9 daga

Ice Tindra ganga kl 14

atburður liðinn í

14 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

7 mánuði

7 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

11 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

16 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 1319
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 612
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1419642
Samtals gestir: 99715
Tölur uppfærðar: 12.4.2025 08:13:51