Frábær dagur í dag sem byrjaði á þvi að D-gotið kláraði hvolpanámskeiði hjá Þórhildi í Hundalíf. Allir luku prófinu með flottum árangri, til hamingju með það. Æðislegt að fá að vera með ykkur á þessu námskeiði og líka sjá þau vaxa og dafna svona vel. Hlakka til að byrja með ykkur á Unghundanámskeiði í haust.