05.07.2011 23:10

Ice Tindra hittingur 5. júlí 2011



Ice Tindra ræktun hittingur.

Við hittumst við Hvaleyrarvatn og áttum æðislega stundir með hundum og fjölskyldumemoticon 

Byrjuðum á að fara í smá gögnutúr með hundana og menn svo var grillað og eftir það var farið að láta hundana synda. Sumir að taka sín fyrstu sundsprettiemoticon 
Frábært að sjá alla hundana saman komna, komu 13 hundar af 15.
Takk fyrir að gefa ykkur tíma að koma og hitta okkur.
 Þúsund þakkir að hugsa svona vel um hundana,
allir svo flottir og fínir.
Hlakka til að hitta ykkur aftur fljótt.
Bara yndisleg öllsömul, svo fengum við alveg æðislegt veður.

Myndir komnar í myndaalbúm
.

emoticon 

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 18

eftir

11 daga

Ice Tindra ganga

atburður liðinn í

1 mánuð

11 daga

Schaferdeilarsýning tvöföld 9 og 10 maí 2026

eftir

4 mánuði

13 daga

Norðurljósa og Alþjóðlegsýning HRFÍ 21.feb 2026

eftir

1 mánuð

25 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

2 ár

3 mánuði

22 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

8 mánuði

26 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

9 mánuði

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 700
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 4252
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 2142340
Samtals gestir: 112263
Tölur uppfærðar: 27.12.2025 10:31:09