Við hittumst við Hvaleyrarvatn og áttum æðislega stundir með hundum og fjölskyldum
Byrjuðum á að fara í smá gögnutúr með hundana og menn svo var grillað og eftir það var farið að láta hundana synda. Sumir að taka sín fyrstu sundspretti Frábært að sjá alla hundana saman komna, komu 13 hundar af 15. Takk fyrir að gefa ykkur tíma að koma og hitta okkur. Þúsund þakkir að hugsa svona vel um hundana, allir svo flottir og fínir. Hlakka til að hitta ykkur aftur fljótt. Bara yndisleg öllsömul, svo fengum við alveg æðislegt veður.