Ice Tindra Captain- Rökkvi og Theodór Heiðar Heimisson tóku þátt í
Íslandsmeistaramót 24. sept 2011 í Bikejöring 8 km með 1 hund og hjól. Fóru þeir þessa vegalengd 28 mín og 45 sec og urðum í öðru sæti af 5 keppendum. Munaði einungis 7 sek á fyrsta og öðru sæti. Frábær árangur og til hamingju.