Schafer hvolpar til sölu úr F-goti Eigum eftir 2 tíkur og 1 rakka
Tík
Rakki
For: Ice Tindra Aragon og Kolgrímu Diesel Hólm Hvolparnir aldnir upp inn á heimili og því vanir öllum umhverfishljóðum og fólki. Hvolparnir nánast húshreinir og búrvanir. Ættbók frá H.R.F.Í Örmerking og heilsufarsskoðun Trygging í 1. ár frá V.Í.S afnotamissis-sjúkra og líftrygging.
Hvolpapakki frá Bendir Tilbúnir til afhendingar. Uppl í síma 895-6490 eða [email protected]
Bjóðum líka upp á pössun fyrir hunda frá okkar ræktun