26.02.2013 18:45

Hundasýning 25. feb 2013

Ice Tindar hvolpum gekk frábærlega vel á síðustu sýningu hjá Hundaræktunarfélagi Íslands 25-02-2013

Dómari var Hanne Laine Jensen frá Danmörku, og hún var mjög hörð.


Snögghærður schafer

Hvolpaflokkur 4-6 mán. rakkar
1.sæti Ice Tindra Forest - heiðursverðlaun, annar besti hundur tegundar.
2.sæti Ice Tindra Gizmo - heiðursverðlaun
3.sæti Ice Tindra Gucci
4.sæti Ice Tindra Grizzly

Hvolpaflokkur 4-6 mán. tíkur

2.sæti Ice Tindra Gem

Síðhærður schafer

Hvolpaflokkur 4-6 mán. rakkar
1.sæti Ice Tindra Fenrir - heiðursverðlaun, annar besti hundur tegundar.

Hvolpaflokkur 4-6 mán. tíkur
1.sæti Ice Tindra Frida - heiðursverðlaun, besti hundur tegundar.

Þessir hvolpar komu líka og fengu góða dóma þó þeir fengu ekki sæti.
Ice Tindra Foxy
Ice Tindra Fancy
Ice Tindra Gordjoss



Þúsund þakkir allir sem komu með flottu hvolpana ykkar sem stóðu sig svo vel og þið líka.
emoticon






Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

7 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

2 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

1 mánuð

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

atburður liðinn í

25 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

4 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

9 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

9 mánuði

26 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 7408
Gestir í dag: 780
Flettingar í gær: 1805
Gestir í gær: 147
Samtals flettingar: 1258942
Samtals gestir: 94405
Tölur uppfærðar: 22.1.2025 22:54:54