Ganga og hittingur í Hafnarfirði
Það verður schafer páskaganga laugardaginn 6.apríl
klukkan 13.00.
Gengin verður hringur í Hafnarfirði, byrjum hjá
Íþróttahúsinu á Strandgötunni.
Eftir gönguna geta þeir sem vilja sest niður á kaffihúsi og fengið sér kaffi og kökusneið :)
Hlökkum til að sjá sem flesta