25.05.2013 20:22

Hundasýning 25. maí 2013

Vil þakka öllum sem tóku þátt í deginum með okkur í dag og líka þeim sem bíða eftir fréttum. Það gekk rosalega vel og erum við mjög stolt af ykkur öllum.
Til hamingju með flottu hundana ykkar :-)
Ice Tindra ræktun
Sýning 25. maí 2013 Dómari Jörgen Hindse frá Danmörk
Rakkar 6-9 mán
1. sæti Ice Tindra Gismo Heiðursverðlaun annar besti hvolpur tegundar
2. sæti Ice Tindra Grizzly Heiðursverðlaun
3. sæti Ice Tindra Forest Heiðursverðlaun
4. sæti Ice Tindra Galaxy

Tíkur 6-9 mán
3. sæti Ice Tindra Gem Heiðursverðlaun

Þessi tóku þátt en fengu ekki sæti en mjög góða dóma.
Ice Tindar Fancy
Ice Tindar Foxy
Ice Tindra Gordjoss
Ice Tindra Gucci

Opin flokkur
Ice Tindra Dixi EX
Kolgrímu Diesel Hólm EX
Ice Tindra Daizy VG
Ice Tindra Dancer VG

Spennandi tímar framundan hjá okkur, alltaf að stækka og fjölga.

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

7 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

2 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

1 mánuð

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

atburður liðinn í

25 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

4 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

9 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

9 mánuði

26 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 7408
Gestir í dag: 780
Flettingar í gær: 1805
Gestir í gær: 147
Samtals flettingar: 1258942
Samtals gestir: 94405
Tölur uppfærðar: 22.1.2025 22:54:54