Tekið af schaferdeildar síðunni
24.06.2013
Framlengdur frestur til skráningar í sporapróf 7. júlí
er til 1. júlí Þar sem starfsfólk á skrifstofu HRFÍ er komi í sumarfrí þarf að skrá sig svona:
Lagt inn á reik hjá HRFÍ 515-26-707729 kt:680481-0249 og senda staðfestingu á greiðslu á [email protected]
Koma þarf einnig fram hvaða próf er verið að skrá hundinn í spor I,II eða III, og ættbókarnafn/nafn á hundinum.
Prófið kostar 4.500 krStjórn schaferdeildar