Adam og Ice Tindra Holly fóru í æfingapróf í Hlýðni-Brons
hjá Schäferdeild 05-05-2015
Þetta er í fyrsta skipti sem þau fara í próf í þessu og gekk þeim rosalega vel.
Tala ég um þau því þetta er samspil á milli hunds og manns þegar farið er í svona próf.
Fengu þau 152 stig af 180 stigum sem er rosalega gott svona í fyrsta skipti.
Lentu þau í 3. sæti af þeim hundum sem tóku þátt.
Þórhildur Bjartmarz var prófdómara.
Það verður spennandi að fylgjast með þeim í framtíðinni.
