11.05.2015 13:21

Æfingabúðir 25-26-27 júní 2015

Frétt tekin af schäferdeildarsíðunni
11.05.2015

Vinnubúðir á Snæfellsnesi með Þórhildi Bjartmarz í Hundalíf.

Við í Schaferdeildinni í samstarfi við Þórhildi Bjartmarz í Hundalífi ætlum að fjölmenna á námskeið þann 25. 26. og 27 júní. Námskeiðið verður haldið á Kleifárvöllum, Eyja- og Miklaholtshreppi, Snæfellsnesi. Æfum hlýðni og hundafimi. 
Verð fyrir 1 dag er 7.500 en ef teknir verða 2 eða 3 dagar þá er dagurinn á 6.000 semsagt 18.000 fyrir alla 3 dagana. Við ætlum að gista saman á tjaldsvæðinu við Hótel Eldborg og er nóttin á tjaldsvæðinu 1.000 kr á manninn.

Hámarksfjöldi 12 pláss - skráning: [email protected] fyrir 15. júní - skráningargjaldið er 6,000 - bankaupplýsingar verða sendar þegar skráning er móttekin.

Áætluð dagskrá:
1. fimmtudagur 11-14 
2. fimmtudagur 16-19 
3. föstudagur 10-14
4. föstudagur 15-18
5. laugardagur 10-13 
6. laugardagur 14-17 æfingapróf hundafimi eða hlýðni.
Takmarkaður fjöldi þátttakenda 12 pláss. Nánari upplýsingar gefur Þórhildur s. 892-5757 eða [email protected] - Hildur s.897-3078 eða[email protected].

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

7 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

2 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

1 mánuð

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

atburður liðinn í

25 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

4 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

9 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

9 mánuði

26 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 7408
Gestir í dag: 780
Flettingar í gær: 1805
Gestir í gær: 147
Samtals flettingar: 1258942
Samtals gestir: 94405
Tölur uppfærðar: 22.1.2025 22:54:54