HRFÍ Alþjóðleg hundasýning 20-09-2015
Ungliða flokkur tíkur síðhærður
Ice Tindra Joss - EX- Meistarefni 1.sæti -Besta tík tegundar með
Íslenskt Meistarstig og Alþjóðlegt meistarstig en það rann niður á næsta hund því Joss er of ung til að fá
Alþjóðlega meistarstigið því hún er bara 12. mánaða þarf að vera 15.
mánaða til að geta fengið það.
Var svo Annar besti hundur tegundar BOS og er Crufts Qualified 2016.
Opin flokkur tíkur snögghærður
Ice Tindra Hope - EX- 2.sæti
Ice Tindra Gordjoss - VG- 4.sæti
Bestu þakkir elsku Hildur Vilhelmsdóttir, fyrir helgina og stelpur Thelma Dögg Freysdóttir og Freydís Rós Freysdóttir fyrir að sýna Hope og Gordjoss fyrir mig.
Frábær helgi af baki og takk allir fyrir samveruna, svo gaman að hitta
og spjalla við fullt af flottum hundaeigendum og sjá alla þessa flottu
hunda.
Mynd : Hildur Vilhelmsdóttir