Ice Tindra ræktun væntanlegt got-des 2015
Við kynnum með miklu stolti næsta got hjá Ice Tindra ræktun sem er væntanlegt í des 2015
Fyrsta got á Íslandi undan þessum stórglæsilega rakka.
Mjög spennandi got.
Báðir foreldrar eru AA í mjöðmum og AA í olnboga.
Sem þýðir fríir af mjaðmalosi og olnbogalosi.
Faðir:
NUCH BH AD SCHH3 Kkl1 Giro av Røstadgården
Móðir:
Kolgrímu Diesel Hólm