12.06.2016 17:34

Ice Tindra æfingaferð júní 2016

Æfingaferð júní 2016

Tókum okkur saman og fórum í 3 daga æfingaferð vestur til þeirra Þórhildar og Brynhildar, sem sáu um að hjálpa til við æfingar og fl. Stóðu þær sig frábærlega og ómetanlegt að hafa þær í svona æfingaferðum og þessa aðstoð fyrir byrjendur og lengra komna.
Hægt var að vera 1 til 3 daga flestir voru 3 daga.

Þórhildur er búin að gera sér frábært svæði þarna fyrir vestan með hundafimibraut með öllu tilheyrandi.
Svo gaman að sjá framfarir hjá öllum eftir dagana og tala ekki um samveruna með fólki sem hefur áhuga á hundum og æfingum með hundinum sínum.
Svo gisti hópurinn á tjaldstæðinu á Eldborg og tók ég stóra tjaldið mitt með og þar sátum við og grilluðum, spjölluðum og sungum saman.

Allir mjög ánægðir með ferðina og töluðu allir um að fá Klippikort hjá þeim Þórhildi og Brynhildi fyrir komandi ár.

Verður þetta vonandi árlegur viðburður hjá okkur í
emoticon

Þúsund þakkir fyrir frábæra daga allir, mjög flottur hópur.

Hér koma nokkar myndir sem við tókum, en flestar tók Þórhildur hjá Hundalíf.



Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

7 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

2 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

1 mánuð

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

atburður liðinn í

25 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

4 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

9 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

9 mánuði

26 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 7828
Gestir í dag: 797
Flettingar í gær: 1805
Gestir í gær: 147
Samtals flettingar: 1259362
Samtals gestir: 94422
Tölur uppfærðar: 22.1.2025 23:15:57