26.07.2016 14:55

Útisýning HRFÍ júlí 2016




Tvöföld útisýning HRFÍ júlí 2016

Föstudagur 22-07-2016 Víðidalur- útisýning.
Dómari: Maria-Luise Doppelreiter frá Austuríki

Snögghærðir
6-9 mán rakkar
Ice Tindra Karl 1.sæti
6-9 mán tíkur
Ice Tindra Krissy 2.sæti heiðursverðlaun
Ice Tindra Kasha 3.sæti
Síðhærðir
6-9 mán tíkur
Ice Tindra Krysta 2.sæti

Laugardagur 23-07-2016 Víðidalur - útisýning
Dómari:Ramune Kazlauskaite frá Litháen

Síðhærðir
Unghunda rakkar 15-24 mán
Ice Tindra Jazz- VG- 1.sæti

Unghunda tíkur 15-24 mán
Ice Tindra Joss - EX- Meistarefni 1.sæti- önnur besta tík tegundar með íslenskt meistarstig.
Opin flokkur tíkur
Ice Tindra Flower - EX- Meistarefni 2.sæti - fjórða besta tík tegundar

Ræktunarhópur Síðhærðir
Ice Tindra ræktun - 2. Sæti Heiðursverðlaun
Ice Tindra Jazz - Ice Tindra Flower- Ice Tindra Joss

Unghunda rakki 9-18 mán Snögghærður
Ice Tindra Jessy - EX-Meistarefni -1.sæti

Opin flokkur rakki
Ice Tindra Grizzly- Ex- Meistarefni -2.sæti

Opin flokkur tíkur snögghærður
Ice Tindra Ida - EX- 4. Sæti
Ice Tindra Hilde - VG
Ice Tindra Gem - VG

Ræktunarhópur Snögghærður
Ice Tindra ræktun- 3. Sæti
Ice Tindra Grizzly - Ice Tindra Jessy - Ice Tindra Hilde - Ice Tindra Gem.

Sunnudagur 24-07-2016 Víðidalur - útisýning
Dómari: Åke Cronander frá Svíþjóð

Síðhærðir
Unghunda tíkur 15-24 mán
Ice Tindra Joss - EX- Meistarefni 1.sæti- önnur besta tík tegundar með íslenskt meistarstig.

Snögghærðir
Unghunda rakki 9-18 mán Snögghærður
Ice Tindra Jessy - EX-2.sæti

Opin flokkur rakki
Ice Tindra Grizzly- VG-3.sæti

Opin flokkur tíkur snögghærður
Ice Tindra Ida - EX
Ice Tindra Hilde - EX
Ice Tindra Gem - VG

Ræktunarhópur Snögghærður
Ice Tindra ræktun- 2. Sæti Heiðursverðlaun
Ice Tindra Grizzly - Ice Tindra Jessy - Ice Tindra Hilde - Ice Tindra Gem - Ice Tindra Ida

Þúsund þakkir fyrir Helgina, alveg yndislegt að vera með ykkur öllum um helgina og tala ekki um alla hjálpina hefði ekki geta þetta án ykkar. Og þeir eru jafn mikilvægir sem eru að hjálpa til fyrir utan hring eins og inn í sýningahringnum.
Til hamingju með alla hundana ykkar, ótrúlega stolt af ykkur öllum emoticon og tala ekki um ykkur sem stigu sín fyrstu skref í sýningarhringinn. Þið voru sko öll Ice Tindra ræktunarhópnum til sóma, jafnt utan sem innan sýningarhringnum.
Enn og aftur takk takk fyrir allt. Og allir hinir takk takk fyrir frábæran dagaemoticon

Alltaf skemmtilegustu þessar útisýningar emoticon
Hlakka sko til næstu sýningar.


Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

25 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

3 mánuði

15 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

2 mánuði

11 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

eftir

7 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

16 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

8 mánuði

20 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

8 mánuði

25 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 1691
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 1050
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 1202633
Samtals gestir: 92230
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 15:29:00