Það sem við getu verið stolt af þessum niðurstöðum sem við erum, hjá Ice Tindra hundum. Vonandi verða þær svona frábærar áfram því þetta er draumur hvers ræktanda að fá svona góðar niðurstöður úr myndatökum á mjöðmum og olnbogum. Alls ekki sjálfgefið í þessari tegund. Rosalega stoltir ræktendur. Þeir hundar sem hafa A-C eru ræktunarhæfir. HD = mjaðmir og ED = olnbogar Hér er listi yfir Ice Tindra hunda sem búið er að röntgen mynda.