08.03.2017 13:07

Sýning 3 og 4 mars 2017

Laugardagur 04-03-2017 Víðidalur.
Dómari: Johnny Andersson frá Svíþjóð

Síðhærðir
Opin flokkur rakkar
Ice Tindra Jazz- EX- Meistarefni 1.sæti- Besti hundur tegundar BOB- með Íslenskt meistarstig, Alþjóðlegt meistarstig og NLM -Norðurljósameistarstig


Opin flokkur tíkur
Ice Tindra Joss - EX- Meistaraefni 1.sæti  Annar hundur tegundar BOS- með Íslenskt meistarstig, Alþjóðlegt meistarstig og NLM -Norðurljósameistarstig.

Þetta var 8 íslenska meistarstigið hennar Joss og er því orðin ISShCh Íslenskur Sýningameistar.


Laugardagur 04-03-2017 Víðidalur.
Dómari: Johnny Andersson frá Svíþjóð.

Snögghærðir

Ungliða rakki 9-18 mán
Ice Tindra King - VG- 2.sæti

Ungliða tíkur 9-18 mán

Ice Tindra Krissy- EX-meistaraefni- 2.sæti

Opin flokkur tíkur

Ice Tindra Ida - VG
Ice Tindra Gem - DQ

Meistarflokkur tíkur
Ice Tindra Gordjoss- EX- Meistarefni-2.sæti

Ræktunarhópur Snögghærður
Ice Tindra ræktun- 3. Sæti -Heiðursverðlaun
Ice Tindra King - Ice Tindra Krissy- Ice Tindra Gordjoss - Ice Tindra Ida.


Hvolpasýning HRFÍ

Föstudagur 03-03-2017 Víðidalur-
Dómari: Johnny Andersson frá Svíþjóð.

Snögghærðir
6-9 mán rakkar
Ice Tindra Merlin 2. sæti heiðursverðlaun
Ice Tindra Largon 3.sæti

6-9 mán tíkur
Ice Tindra Liv 3.sæti
Ice Tindra Luna

Síðhærðir
6-9 mán rakkar
Ice Tindra Mozart 1.sæti

6-9 mán tíkur
Ice Tindra Melissa 2.sæti

Frábær dagar og frábær endir á sýningunni.

Þúsund þakkir elsku eigendur Ice Tindra hunda fyrir allt, hvort sem það var að lána fallegu hundana ykkar, sýna, alla hjálpina á sýningum, halda í hundana, sækja vatn og klappa og fagna með okkur. Ekkert smá stolt af þeim sem voru að stíga sín fyrstu skref eða annað inn í sýningarhringinn, rosalega stolt.

Ekki mál gleyma allri hjálpinni og stuðninginn frá Hildi V. þúsund þakkir https://www.facebook.com/images/emoji.php/v7/f6c/1/16/2764.png

Því án ykkar allra hefði þetta ekki verið hægt og ekki eins skemmtilegt.

Hlakka mikið til næstu sýningu sem er deildarsýning í apríl 2017.

Stór knús og kossar á ykkur öll.



Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

24 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

3 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

2 mánuði

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

eftir

6 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

8 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

8 mánuði

26 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 477
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 2337
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1203756
Samtals gestir: 92283
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 03:04:27