06.03.2018 15:10

Norðurljósa/alþjóðleg sýning HRFÍ Mars 2018


Ice Tindra ræktun-team.
Norðurljósa/Alþjóðleg hundasýning HRFÍ 4 mars 2018
Dómari: Tuire Okkola- Finnlandi / í Víðidalnum.

Ice Tindra ræktun...
**************************************************
Síðhærðir

Unghunda flokki tíkur 15-24 mán
Ice Tindra Melissa- VG-2.sæti
Opin flokkur tíkur
Ice Tindra Krysta -VG

Meistarflokkur tíkur
ISShCh RW-17 Ice Tindra Joss - 1.sæti- meistarefni CK- Best tík tegundar- Besti hundur tegundar BOB - Alþjóðlegt meistarstig Cacib, fékk sitt annað Norðurljósastig NLM og er því komin með titilinn NLM. Varð svo 2.sæti í grúbbu BIG -2

Ræktunarhópur síðhærður- Ex- 2.sæti heiðursverðlaun
3 got /2 feður og 3 mæður
Ice Tindra Joss,
Ice Tindra Melissa,
Ice Tindra Krysta

****************************************************************

Snögghærðir

Unghunda flokki rakkar 15-24 mán

ISJCH Ice Tindra Merlin- EX.1.sæti - meistarefni CK -
Ice Tindra Largon - Ex. 3.sæti

Opinflokkur rakkar 15 mán og eldri
Ice Tindra Jessy Ex. 3.sæti
Ice Tindra Karl VG.4.sæti

Unghunda flokki tíkur 15-24 mán

ISJCH Ice Tindra Liv - EX. 1.sæti - meistaraefni CK- Besta tík tegundar - annar besti hundur tegundar BOS - Íslenskt meistarstig -Alþjóðlegt meistarstig Cacib, - Norðurljósastig NLM og er Liv bara 19.mánaða gömul.

Opin flokkur tíkur 15.mán og eldri
Ice Tindra Karen VG.

Meistarflokk flokkur tíkur
ISShCh Ice Tindra Gordjoss Ex.1.sæti

Ræktunarhópur Snögghærður 2.sæti heiðursverðlaun
3.got /1 faðir og 3 mæður

Ice Tindra Merlin
Ice Tindra Karl
Ice Tindra Largon
Ice Tindra Liv

----------------------------------------------------
Hvolpasýning HRFÍ 2.mars 2018
Dómari : Tuire Okkola
Ice Tindra Nina 1.sæti heiðursverðlaun HP - Besti hvolpur tegundar BOB
Ice Tindra Nixi 2.sæti
Ice Tindra Naomi 3.sæti

Þúsund þakkir fyrir allt elsku Ice Tindra hundaeigendur að koma með hundana ykkar og taka þátt og alla hjálpina. Yndislegt að vera með ykkur og erum við stolt af ykkur öllum. Svo má ekki gleyma kónginum frá Noregi honum Øyvind fyrir alla hjálpina og samveruna og Ninu fyrir að lána hann til Íslands


Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

24 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

3 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

2 mánuði

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

eftir

6 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

8 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

8 mánuði

26 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 78
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 2337
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1203357
Samtals gestir: 92268
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 02:00:46