14.05.2018 14:33

Ice Tindra team -Sýningarárið 2017




Ice Tindra ræktun sýningarárið 2017

Ice Tindra ræktun varð Stigahæsta schafer ræktun hjá Schaferdeild árið 2017
Ice Tindra ræktun varð 5.stigahæsta ræktun yfir öllum tegundum hjá HRFÍ árið 2017
Ice Tindra ræktun á 2 hunda á lista fyrir stigahæðstu hunda hjá HRFÍ árið 2017
Ice Tindra ræktun á hund í 1.sæti og 4.sæti í grúbbu á sýningu hjá HRFÍ árið 2017
Ice Tindra ræktun átti 6 sinnum besta rætkunarhóp tegundar árið 2017
Ice Tindra ræktun eignaðist 5 Ungliðameistar ISJCH árið 2017
Ice Tindra ræktun á 2.besta Ungliða sýningar á sýningu hjá HRFÍ árið 2017
Ice Tindra ræktun eignaðist 2 Íslenska sýningarmeistara árið 2017
Ice Tindra ræktun eignaðist 2 Alþjóðlega sýningarmeistara árið 2017
Ice Tindra ræktun eignaðist 3 Ice Tindra hundar RW-17 titil árið 2017
Ice Tindra ræktun 2 hundar fengu NLM meistarstig árið 2017
Ice Tindra ræktun 2 hundar urðu Crufts Qualification 2018 árið 2017
Ice Tindra ræktun 39 sinnum fengu Ice Tindra hundar meistarefni-CK árið 2017
Ice Tindra rætkun 12 sinnum fengu Ice Tindra hundar Ungliða meistarstig ISJCH árið 2017
Ice Tindra ræktun 7 sinnum fengu Ice Tindra hundar Íslenskt meistarstig árið 2017
Ice Tindra ræktun 6 sinnum fengu Ice Tindra hundar Alþjóðlegt meistarstig CASIB árið 2017
Ice Tindra ræktun 2 sinnum fengu Ice Tindra hundar Vara-Alþjóðlegt meistarstig R-CASIB árið 2017
Ice Tindra ræktun varð 6 sinnum BOB ungliða tegundar árið 2017
Ice Tindra ræktun varð 6 sinnum BOS ungliða tegundar árið 2017
Ice Tindra ræktun varð 8 sinnum BOB tegundar árið 2017
Ice Tindra ræktun varð 4 sinnum BOs tegundar árið 2017


Ice Tindra ræktun átti hunda í þessum sætum hjá Schaferdeild árið 2017
Síðhærðir rakkar
1.sæti C.I.E. ISShCH RW-17 Ice Tindra Jazz
3-4.sæti ISJCH Ice Tindra Mozart

Síðhærðar tíkur
1.sæti C.I.E ISShCH RW-17 Ice Tindra Joss
6-7.sæti Ice Tindra Flower
8.sæti Ice Tindra Melissa

Snögghærðir rakkar
4.sæti ISJCH Ice Tindra Merlin
5-6.sæti ISJCH Ice Tindra King
9-11.sæti Ice Tindra Jessy
9-11.sæti Ice Tindra Karl

Snögghærðar tíkur
1.sæti ISJCH RW-17 Ice Tindra Krissy
10-12.sæti ISJCH Ice Tindra Liv


Þegar litið er yfir síðasta ár 2017 kemur upp mikið stolt í hjarta mér yfir öllum eigendum og hundum frá okkur sem tóku þátt á síðasta ári. Því það er alveg á hreinu þetta hefði ekki verið hægt á ykkar hjálpar og þáttöku. Hvort sem þið sýndið eða hjálpuðu til við allt mögulegt sem þarf að gera á svona sýningum, sem er ótrúlega margt og mjög mikilvægt. Búið að vera svo yndisleg og skemmtileg samvera á árinu 2017.
Þúsund þakkir elsku kæra Ice Tindra team svo stolt af ykkur öllum.
Hlökkum mikið til framtíðarinnar, margt svo spennandi.



Mynd Eftir sýningu í júní 2017

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

24 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

3 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

2 mánuði

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

eftir

6 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

8 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

8 mánuði

26 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 643
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 2337
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1203922
Samtals gestir: 92291
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 03:25:28