Nýjar fréttir.
Staðfest næsta Ice Tindra got undan
RW-I8 Ice Tindra Melissu HD-A2 og ED- A og
AD BH IPO1 KKL1 Ghazi Von Nordsee Sturm HD-B og ED-A.
Væntanlegt í byrjun júlí 2019
Erum við svakalega spennt yfir þessu goti, báðir foreldrar með topp geðslag og rosalega falleg.
Melissa hefur gengið glæsilega á sýningum og er komin með 2 íslensk meistarstig.
Ghazi er ný innfluttur hundur og varð 3 besti rakki á sinni fyrstu sýningu nýkomin úr einangrun og á hann eftir að gera frábæra hluti bæði í vinnu, sýningum og ræktun. Ghazi kemur úr Eldbergs ræktun.

