23.08.2022 16:21

NKU Norðurlandasýning 20.ágúst 2022

 

 

NKU Norðurlandasýning 20.ágúst 2022
Dómari Anette Bystrup frá Danmörk
Síðhærðir
Hvolpaflokkur 4-6 mán tíkur
Ice Tindra Team Fura - SL - 1.sæti - annar besti hvolpur tegundar BOS
Hvolpaflokki 6-9 mán rakkar
Ice Tindra Team Bac SL -1.sæti - besti hvolpur tegundar BOB
Ice Tindra Team Duke SL -2.sæti
Hvolpaflokkur 6-9 mán tíkur
Ice Tindra Team Blues- SL -1.sæti -annar besti hvolpur tegundar BOS
Ungliðaflokki rakka 9-18 mán
Ice Tindra Zir -EX- 1.sæti CK-meistarefni- Ungliðameistarstig - Annar besti ungliði tegundar -BOB
Opin flokkur rakkar
Ice Tindra Storm -EX. 2.sæti CK-meistarefni- 4 besti rakki tegundar.
Ice Tindra Silo -VG. 3 sæti
Meistarflokkur rakka
ISShCh ISJCH RW-21-22 Ice Tindra Rocky EX. 1.sæti CK-meistaraefni, annar besti rakki tegundar með vara norðurlandameistarstig
Ungliðaflokkur tíkur 9-18 mán
Ice Tindra Zia EX- 2.sæti CK-meistarefni
Ice Tindra Yrsa EX- 3.sæti CK.
Ice Tindra Zasha VG.
Opin flokkur tíkur
Ice Tindra Romy EX. 3.sæti
Ice Tindra Orka EX- 4.sæti
Ice Tindra Penny EX
Meistarflokkur tíkur
C.I.E ISShCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss EX. 2.sæti CK-meistaraefni, 4 besta tík tegundar
Ice Tindra ræktunarhópur EX- 2.sæti Heiðursverðlaun
----------------------------------------
Dómari Laurent Heinesche frá Lúxemborg
Snögghærðir
Hvolpaflokkur 4-6 mán rakkar
Ice Tindra Team FUlfur SL-1.sæti -annar besti hvolpur tegundar BOS
Hvolpaflokkur 4-6 mán tíkur
Ice Tindra Team Foxy SL- 1.sæti - Besti hvolpur tegundar BOB - BIS-4 af öllum tegundum
Hvolpaflokki 6-9 mán rakkar
Ice Tindra Team Boss L
Ice Tindra Team Bruno L
Opin flokkur rakkar
Ice Tindra Karl -VG -4.sæti
Ice Tindra Uno -G
Meistarflokkur rakka
ISShCh ISJCH RW-21-22 Ice Tindra Merlin EX. 1.sæti CK-meistaraefni, 4 besti rakki tegundar
Unghundaflokkur tíkur
RW-22 Dior av Røstadgården -EX. 4.sæti
Ice Tindra X-Esja -EX.
Ice Tindra Victory -VG.
Ice Tindra Whitney -VG.
Meistarflokkur tíkur
ISShCh ISJCH Ice Tindra Liv EX 1.sæti
Ice Tindra ræktunarhópur -annar besti ræktunarhópur tegundar
-------------------------------------------------------
Elsku Ice Tindra Team þúsund þakkir fyrir alla hjálpina og að vera með ? Við áttum góðan dag og þvílík samheldni, gleði og hjálpsemi í Ice Tindra Team ?
Án ykkar gætum við þetta ekki og náð þessum árangri, því við erum enn stigahæðst ræktendur schaferdeildar??
Sumir voru að stiga sín fyrstu skref í sýningarhringnum fyrir Ice Tindra team og stóðu allir sig svakalega vel ?? og margir eiga eftir að stríða og stíga á verðlaunapallana í framtíðinni ??
Enn og aftur þúsund þakkir fyrir alla hjálpina utan sem inn í sýningahringnum, allir jafn mikilvægir ? svo vil ég þakka liðstjóranum okkar sem vann óaðfinnanlega þennan dag með Ice Tindra team hún Magnea Friðriksdóttir, þúsund þakkir ?
Stoltir, sælir ræktendur og hlökkum við til næstu sýningu sem er schafer deildarsýning 3.sep 2022 ??
 

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

7 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

2 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

1 mánuð

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

atburður liðinn í

25 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

4 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

9 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

9 mánuði

26 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 7828
Gestir í dag: 797
Flettingar í gær: 1805
Gestir í gær: 147
Samtals flettingar: 1259362
Samtals gestir: 94422
Tölur uppfærðar: 22.1.2025 23:15:57