Hér er margt sem spilar inn í, og eitt af því er fóðrun sem er mjög mikilvægur þáttur.
Við erum með alla okkar hunda á frábæra Belcando fóðrinu og nánast allir Ice Tindra sýningar hundar ásamt fjölmörgum öðrum
Ice Tindra hundum eru líka á Belcando fóðrinu.
Og erum við komin með tæpa 4 ára reynslu af Belcando fóðrinu og sjáum við eftir því að hafa ekki byrjað fyrr. 