11.12.2022 15:16

Stigahæðsta ræktun og hundar árið 2022 Schaferdeild

 

 

Ice Tindra ræktun árið 2022
Hrikalega var gaman hjá okkur í Ice Tindra Team á jólaheiðrun hjá Schaferdeildinni 7.des fyrir sýningarárið 2022 ??
Fengum 6 verðlaun af 9 mögulegu fyrir sýningar??
 
Þúsund þakkir sem komu ??
??Til hamingju með fallegu hundana ykkar??
 
??Stigahæðsta ræktun schaferdeildar árið 2022 er
Ice Tindra ræktun með 106. stig ??
 
??Stigahæðsti snögghærði rakki schaferdeildar árið 2022 er
ISShCh ISJCh RW-21-22 Ice Tindra Merlin með 10.stig ??
 
??Stigahæðsta snögghærða tík schaferdeildar árið 2022 er
RW-22 Dior av Røstadgården með 8.stig??
 
??Stigahæðsti síðhærður rakki schaferdeildar árið 2022 er
(C.I.E)ISShCh RW-21-22 Ice Tindra Rocky með 22.stig??
 
??Stigahæðsta síðhærða tík schaferdeildar árið 2022 er
C.I.E ISShCh NORDICCHh NLM ISVW-22 RW-17 Ice Tindra Joss með 16.stig??
 
??Stigahæðsti síðhærði ungliði schaferdeildar árið 2022 er
ISJCH ISJW-22 Ice Tindra Zia með 5.stig??
 
??Svakalega stoltur ræktandi því án ykkar allra í Ice Tindra Team værum við ekki til ? Þúsund þakkir fyrir allt ??
????The bigger the dream, the more important the Team ????
 
 
 

 

 

 

 

 

 
 
 

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 13

atburður liðinn í

2 mánuði

10 daga

Ice Tindra ganga

atburður liðinn í

1 dag

NKU/ Winter Wonderland sýning 29.nóv 2025

eftir

12 daga

Norðurljósa og Alþjóðlegsýning HRFÍ 21.feb 2026

eftir

3 mánuði

4 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

2 ár

2 mánuði

12 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

7 mánuði

16 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

7 mánuði

21 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 11
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 3259
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 2024882
Samtals gestir: 111105
Tölur uppfærðar: 17.11.2025 00:13:03